„Við stóðum enn í dyragættinni þegar hann réðst á mig“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 23. desember 2014 17:30 Katherine sagði Sammy Davis Jr. ekki frá árásinni. Leikkonan Katherine McKee, fyrrverandi kærasta Sammy Davis Jr. heitins, segir í viðtali við New York Daily News að grínistinn Bill Cosby hafi nauðgað sér á áttunda áratug síðustu aldar. „Þá var ég eiginkona Sammys þegar hann var á ferðalögum. Hann var í opnu hjónabandi og við vorum elskhugar. Þannig var það,“ segir Katherine og heldur því fram að Cosby hafi nauðgað sér þegar hún var á ferðalagi með Sammy. „Hann var vinur. Hann vissi að ég var stelpan hans Sammys,“ segir hún og bætir við að atvikið hafi átt sér stað á hótelherbergi grínistans. „Hann sneri mér í hring, kippti nærbuxunum mínum niður og bara tók mig með valdi. Við stóðum enn í dyragættinni þegar hann réðst á mig. Þetta gerðist svo hratt, kom svo á óvart og var svo ótrúlegt.“ Hún segist aldrei hafa sagt Sammy frá árásinni. „Ég vildi ekki planta þeirri hugsun í höfuð Sammys. Ég var reið við sjálfa mig fyrir að stoppa hann ekki og reyna að sleppa.“ Katherine er ein af mörgum konum sem hafa sakað Cosby um kynferðisbrot síðustu vikur en grínarinn heldur fram sakleysi sínu. Mál Bill Cosby Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36 Cosby bað fréttamann um að klippa út spurningu um kynferðisofbeldi "Ég kynni að meta það ef þetta væri klippt út. Ég held að þetta ætti ekki að birtast neins staðar ef þú vilt láta taka þig alvarlega.“ 20. nóvember 2014 16:15 Þakkar konunni fyrir stuðninginn Bandaríski grínistinn Bill Cosby hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um fjölda ásakana á hendur sér um kynferðislegt ofbeldi gegn konum. 16. desember 2014 09:45 Cosby kærður Sakar Bill Cosby um að hafa nauðgað sér þegar hún var 15 ára gömul. 3. desember 2014 07:31 Cosby ekki ákærður Bandarísk dómsmálayfirvöld segja brotið fyrnt. 17. desember 2014 16:44 Birtir myndir af Cosby í sloppnum Ofurfyrirsætan Janice Dickinson segist hafa tekið myndirnar rétt áður en hann nauðgaði sér. 21. nóvember 2014 21:00 Vill að Cosby viðurkenni að hann sé „skrímsli“ og „svín“ Janice Dickinson brotnaði niður í viðtali við CNN í gær þar sem hún ræddi um það þegar Bill Cosby nauðgaði henni. 2. desember 2014 19:54 Segir Cosby hafa þvingað sig til munnmaka "Hann setti hendur sínar á hnakka minn og þvingaði mig til að setja getnaðarlim sinn uppí munninn og sagði svo: Smakkaðu þetta.“ 21. nóvember 2014 14:00 Lögreglurannsókn hafin vegna ásakana í garð Cosby Fjölmargar konur hafa borið á Bill Cosby alvarlegar ásakanir. 6. desember 2014 22:45 „Bill Cosby er hræðileg mannvera“ Dálkahöfundurinn Richard Johnson sparar ekki stóru orðin. 25. nóvember 2014 18:00 Cosby segir ásakanirnar ekki svaraverðar Segir þær áratugagamlar og ósannar. 16. nóvember 2014 18:29 Segir Bill Cosby hafa nauðgað henni fyrir 32 árum "Næsta morgun vaknaði ég í engum náttfötum og það var sæði á milli fótleggja minna," segir fyrirsætan Janice Dickinson. 19. nóvember 2014 13:30 Segir Cosby hafa brotið gegn sér þegar hún var undir lögaldri "Mér fannst alltaf skrýtið að eftir að ég fékk mér drykk endaði ég í rúminu og mundi ekki neitt daginn eftir.“ 24. nóvember 2014 23:00 Trúir ekki þeim sem saka eiginmanninn um kynferðisbrot Camille Cosby, eiginkona grínistans Bill Cosby, stendur með sínum manni. 16. desember 2014 15:30 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Lífið Fleiri fréttir Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Sjá meira
Leikkonan Katherine McKee, fyrrverandi kærasta Sammy Davis Jr. heitins, segir í viðtali við New York Daily News að grínistinn Bill Cosby hafi nauðgað sér á áttunda áratug síðustu aldar. „Þá var ég eiginkona Sammys þegar hann var á ferðalögum. Hann var í opnu hjónabandi og við vorum elskhugar. Þannig var það,“ segir Katherine og heldur því fram að Cosby hafi nauðgað sér þegar hún var á ferðalagi með Sammy. „Hann var vinur. Hann vissi að ég var stelpan hans Sammys,“ segir hún og bætir við að atvikið hafi átt sér stað á hótelherbergi grínistans. „Hann sneri mér í hring, kippti nærbuxunum mínum niður og bara tók mig með valdi. Við stóðum enn í dyragættinni þegar hann réðst á mig. Þetta gerðist svo hratt, kom svo á óvart og var svo ótrúlegt.“ Hún segist aldrei hafa sagt Sammy frá árásinni. „Ég vildi ekki planta þeirri hugsun í höfuð Sammys. Ég var reið við sjálfa mig fyrir að stoppa hann ekki og reyna að sleppa.“ Katherine er ein af mörgum konum sem hafa sakað Cosby um kynferðisbrot síðustu vikur en grínarinn heldur fram sakleysi sínu.
Mál Bill Cosby Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36 Cosby bað fréttamann um að klippa út spurningu um kynferðisofbeldi "Ég kynni að meta það ef þetta væri klippt út. Ég held að þetta ætti ekki að birtast neins staðar ef þú vilt láta taka þig alvarlega.“ 20. nóvember 2014 16:15 Þakkar konunni fyrir stuðninginn Bandaríski grínistinn Bill Cosby hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um fjölda ásakana á hendur sér um kynferðislegt ofbeldi gegn konum. 16. desember 2014 09:45 Cosby kærður Sakar Bill Cosby um að hafa nauðgað sér þegar hún var 15 ára gömul. 3. desember 2014 07:31 Cosby ekki ákærður Bandarísk dómsmálayfirvöld segja brotið fyrnt. 17. desember 2014 16:44 Birtir myndir af Cosby í sloppnum Ofurfyrirsætan Janice Dickinson segist hafa tekið myndirnar rétt áður en hann nauðgaði sér. 21. nóvember 2014 21:00 Vill að Cosby viðurkenni að hann sé „skrímsli“ og „svín“ Janice Dickinson brotnaði niður í viðtali við CNN í gær þar sem hún ræddi um það þegar Bill Cosby nauðgaði henni. 2. desember 2014 19:54 Segir Cosby hafa þvingað sig til munnmaka "Hann setti hendur sínar á hnakka minn og þvingaði mig til að setja getnaðarlim sinn uppí munninn og sagði svo: Smakkaðu þetta.“ 21. nóvember 2014 14:00 Lögreglurannsókn hafin vegna ásakana í garð Cosby Fjölmargar konur hafa borið á Bill Cosby alvarlegar ásakanir. 6. desember 2014 22:45 „Bill Cosby er hræðileg mannvera“ Dálkahöfundurinn Richard Johnson sparar ekki stóru orðin. 25. nóvember 2014 18:00 Cosby segir ásakanirnar ekki svaraverðar Segir þær áratugagamlar og ósannar. 16. nóvember 2014 18:29 Segir Bill Cosby hafa nauðgað henni fyrir 32 árum "Næsta morgun vaknaði ég í engum náttfötum og það var sæði á milli fótleggja minna," segir fyrirsætan Janice Dickinson. 19. nóvember 2014 13:30 Segir Cosby hafa brotið gegn sér þegar hún var undir lögaldri "Mér fannst alltaf skrýtið að eftir að ég fékk mér drykk endaði ég í rúminu og mundi ekki neitt daginn eftir.“ 24. nóvember 2014 23:00 Trúir ekki þeim sem saka eiginmanninn um kynferðisbrot Camille Cosby, eiginkona grínistans Bill Cosby, stendur með sínum manni. 16. desember 2014 15:30 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Lífið Fleiri fréttir Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Sjá meira
Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36
Cosby bað fréttamann um að klippa út spurningu um kynferðisofbeldi "Ég kynni að meta það ef þetta væri klippt út. Ég held að þetta ætti ekki að birtast neins staðar ef þú vilt láta taka þig alvarlega.“ 20. nóvember 2014 16:15
Þakkar konunni fyrir stuðninginn Bandaríski grínistinn Bill Cosby hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um fjölda ásakana á hendur sér um kynferðislegt ofbeldi gegn konum. 16. desember 2014 09:45
Cosby kærður Sakar Bill Cosby um að hafa nauðgað sér þegar hún var 15 ára gömul. 3. desember 2014 07:31
Birtir myndir af Cosby í sloppnum Ofurfyrirsætan Janice Dickinson segist hafa tekið myndirnar rétt áður en hann nauðgaði sér. 21. nóvember 2014 21:00
Vill að Cosby viðurkenni að hann sé „skrímsli“ og „svín“ Janice Dickinson brotnaði niður í viðtali við CNN í gær þar sem hún ræddi um það þegar Bill Cosby nauðgaði henni. 2. desember 2014 19:54
Segir Cosby hafa þvingað sig til munnmaka "Hann setti hendur sínar á hnakka minn og þvingaði mig til að setja getnaðarlim sinn uppí munninn og sagði svo: Smakkaðu þetta.“ 21. nóvember 2014 14:00
Lögreglurannsókn hafin vegna ásakana í garð Cosby Fjölmargar konur hafa borið á Bill Cosby alvarlegar ásakanir. 6. desember 2014 22:45
„Bill Cosby er hræðileg mannvera“ Dálkahöfundurinn Richard Johnson sparar ekki stóru orðin. 25. nóvember 2014 18:00
Segir Bill Cosby hafa nauðgað henni fyrir 32 árum "Næsta morgun vaknaði ég í engum náttfötum og það var sæði á milli fótleggja minna," segir fyrirsætan Janice Dickinson. 19. nóvember 2014 13:30
Segir Cosby hafa brotið gegn sér þegar hún var undir lögaldri "Mér fannst alltaf skrýtið að eftir að ég fékk mér drykk endaði ég í rúminu og mundi ekki neitt daginn eftir.“ 24. nóvember 2014 23:00
Trúir ekki þeim sem saka eiginmanninn um kynferðisbrot Camille Cosby, eiginkona grínistans Bill Cosby, stendur með sínum manni. 16. desember 2014 15:30