Flugvél Icelandair skreytt með norðurljósunum Kjartan Atli Kjartansson skrifar 10. desember 2014 10:42 Hér má sjá hina nýmáluðu vél. Mynd/Skúli Sig Flugvél Icelandair skreytt norðurljósunum hefur vakið mikla athygli. Að sögn Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa flugfélagsins, var lokið við að mála hana í gær. Myndir af henni ganga nú um netheima og þykir mörgum þessi vél vera mjög falleg. Vélin ber heitið Hekla Aurora. „Já, hún hefur vakið athygli. Við fórum að rekast á myndir af henni nokkrum mínútum eftir að hún kom úr skýlinu,“ segir Guðjón Arngrímsson.Check out @Icelandair's new special Aurora livery on aircraft TF-FIU. #AvGeek#Aviation#Icelandpic.twitter.com/gBvfM7RlV3 — Flight-Report ✈ (@flight_report) December 10, 2014Vélin verður inni í leiðarkerfi Icelandair eins og aðrar vélar. „Hún fór fyrst til Boston, fer síðan til Evrópu og þaðan til Seattle,“ útskýrir Guðjón. Hann segir að þetta nýstárlega útlit sé liður í auglýsingaherferð Icelandair sem kallast Stopover, sem er alþjóðleg markaðsherferð fyrirtækisins.Uppfært 12:16: Vélin er nú komin til landsins og stendur við gömlu flugstöðina. Það var ljósmyndarinn Skúli Sigurðsson sem náði þessari glæsilegu mynd af vélinni. „Útlit vélarinnar var hannað af auglýsingastofunni okkar í samstarfi okkar sérfræðinga í málun flugvéla.“ Fyrst var athygli var vakin á þessu nýstárlega útliti á vefsíðu Eiríks Jónssonar.@flight_report The Northern Lights look stunning, but they are especially stunning on TF-FIU Hekla Aurora! #MyStopover — Icelandair (@Icelandair) December 10, 2014@Icelandair#mystopover 757 looks amazing!!!!! — Bradley Bygrave (@BradleyBygrave) December 9, 2014Guess this just means another #mystopover with @Icelandair is needed to be able to cross off #northernlights from the bucket list!— jenn kauffman (@jennaudrey) December 7, 2014 Saw the Northern Lights on #mystopover in #Iceland! pic.twitter.com/255xtY9y1s— J.R. Hardman (@jr_hardman) December 7, 2014 Fréttir af flugi Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fleiri fréttir Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Sjá meira
Flugvél Icelandair skreytt norðurljósunum hefur vakið mikla athygli. Að sögn Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa flugfélagsins, var lokið við að mála hana í gær. Myndir af henni ganga nú um netheima og þykir mörgum þessi vél vera mjög falleg. Vélin ber heitið Hekla Aurora. „Já, hún hefur vakið athygli. Við fórum að rekast á myndir af henni nokkrum mínútum eftir að hún kom úr skýlinu,“ segir Guðjón Arngrímsson.Check out @Icelandair's new special Aurora livery on aircraft TF-FIU. #AvGeek#Aviation#Icelandpic.twitter.com/gBvfM7RlV3 — Flight-Report ✈ (@flight_report) December 10, 2014Vélin verður inni í leiðarkerfi Icelandair eins og aðrar vélar. „Hún fór fyrst til Boston, fer síðan til Evrópu og þaðan til Seattle,“ útskýrir Guðjón. Hann segir að þetta nýstárlega útlit sé liður í auglýsingaherferð Icelandair sem kallast Stopover, sem er alþjóðleg markaðsherferð fyrirtækisins.Uppfært 12:16: Vélin er nú komin til landsins og stendur við gömlu flugstöðina. Það var ljósmyndarinn Skúli Sigurðsson sem náði þessari glæsilegu mynd af vélinni. „Útlit vélarinnar var hannað af auglýsingastofunni okkar í samstarfi okkar sérfræðinga í málun flugvéla.“ Fyrst var athygli var vakin á þessu nýstárlega útliti á vefsíðu Eiríks Jónssonar.@flight_report The Northern Lights look stunning, but they are especially stunning on TF-FIU Hekla Aurora! #MyStopover — Icelandair (@Icelandair) December 10, 2014@Icelandair#mystopover 757 looks amazing!!!!! — Bradley Bygrave (@BradleyBygrave) December 9, 2014Guess this just means another #mystopover with @Icelandair is needed to be able to cross off #northernlights from the bucket list!— jenn kauffman (@jennaudrey) December 7, 2014 Saw the Northern Lights on #mystopover in #Iceland! pic.twitter.com/255xtY9y1s— J.R. Hardman (@jr_hardman) December 7, 2014
Fréttir af flugi Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fleiri fréttir Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Sjá meira