Tiger barðist í gegnum veikindin og lék sinn besta hring | Myndband Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 7. desember 2014 12:30 Er nokkuð gubb í húfunni? vísir/getty Tiger Woods lék sinn besta hring á Hero World Challenge golfmótinu á þriðja hringnum í gær þrátt fyrir veikindi. Hann lék á 69 höggum eða þremur undir pari en er enn neðstur á mótinu. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá blaðamannafund Tiger eftir hringinn í gær þar sem augljóst er að hann er veikur og kraftlítill. „Þetta var ekki auðvelt. Ég barðist af krafti og gaf allt sem ég gat,“ sagði Tiger Woods á blaðamannafundinum. „Ég var ekkert of góður í byrjun og hélt ég gæti haldið áfram og ef hitinn færi niður þá yrði þetta í lagi. Það gerðist á fyrri níu holunum. „Ég hef ælt klukkustundum saman. Þið þekkið mig, ég vil keppa og ef ég get leikið þá geri ég það. Ég gef allt í þetta. „Þetta var ekki sársaukafult, ég var bara slappur. Ég var með meiri hita í gær en var flökurt og ældi fyrir hringinn og á hringnum í dag. Það var ekki vandamál í gær,“ sagði Tiger meðal annars í myndbandinu hér að neðan. Golf Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fleiri fréttir Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Sjá meira
Tiger Woods lék sinn besta hring á Hero World Challenge golfmótinu á þriðja hringnum í gær þrátt fyrir veikindi. Hann lék á 69 höggum eða þremur undir pari en er enn neðstur á mótinu. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá blaðamannafund Tiger eftir hringinn í gær þar sem augljóst er að hann er veikur og kraftlítill. „Þetta var ekki auðvelt. Ég barðist af krafti og gaf allt sem ég gat,“ sagði Tiger Woods á blaðamannafundinum. „Ég var ekkert of góður í byrjun og hélt ég gæti haldið áfram og ef hitinn færi niður þá yrði þetta í lagi. Það gerðist á fyrri níu holunum. „Ég hef ælt klukkustundum saman. Þið þekkið mig, ég vil keppa og ef ég get leikið þá geri ég það. Ég gef allt í þetta. „Þetta var ekki sársaukafult, ég var bara slappur. Ég var með meiri hita í gær en var flökurt og ældi fyrir hringinn og á hringnum í dag. Það var ekki vandamál í gær,“ sagði Tiger meðal annars í myndbandinu hér að neðan.
Golf Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fleiri fréttir Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Sjá meira