Tugir heimsóknagesta gómaðir við smygl Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 8. desember 2014 19:45 Ágúst Csillag, 23ja ára fangi sem heimildaþátturinn Brestir hefur fylgt eftir í 3 mánuði, er afar ósáttur við framkomu fangavarða við móður hans í heimsóknum hennar á Litla-Hraun. Móðir hans á erfitt með gang vegna fæðingargalla í mjöðmum og hann er m.a. ósáttur við að hún hafi verið látin fara úr skóm við líkamsleit, þar sem hún sé ekki fær um það hjálparlaust. Margrét Frímannsdóttir, forstöðumaður Litla-Hrauns, segir reynt að hafa heimsóknartíma hlýlega, en líkamsleit geti verið nauðsynlegt til að tryggja öryggi í fangelsinu. Samkvæmt upplýsingum sem Brestir öfluðu hjá Lögreglunni á Selfossi, hafa heimsóknargestir á Litla-Hrauni orðið uppvísir að smygli inn í fangelsið í 37 tilvikum síðan 2010. Langoftast reyna heimsóknargestir að smygla þangað lyfjum eða sterum, tíu sinnum reyndu gestir að smygla fíkniefnum inn í fangelsið en aðeins einn hefur verið gómaður með áfengi á síðustu fimm árum. Þá var 7 sinnum reynt að smygla hlutum á borð við símakortum, netpungum og einni leikjatölvu. Flestar tilraunir til smygls sem náðist að stöðva voru með heimsóknargestum en í tveimur tilvikum hafði pakka verið kastað yfir girðinguna í kringum fangelsið. Afraksturinn af heimildaefni Bresta á Litla-Hrauni birtist í lokaþætti seríunnar í kvöld. Ágúst fékk í fyrra 10 ára dóm í Kaupmannahöfn fyrir smygl á amfetamíni frá Hollandi til Danmerkur. Í þættinum verður rætt við móður Ágústar, systur hans, fangaverði, afbrotafræðing, meðferðarfulltrúa og forstöðumann Litla-Hrauns til að leita svara við þeirri spurningu hvort fangelsisvist sé betrun eða refsing.Áttundi og síðasti þáttur Bresta að sinni, verður á Stöð 2 kl. 20:35 í kvöld. Umsjónarmenn Bresta eru Lóa Pind Aldísardóttir, Kjartan Hreinn Njálsson og Þórhildur Þorkelsdóttir. Myndatökumaður er Björn Ófeigsson og Gaukur Úlfarsson leikstjóri. Brestir Tengdar fréttir Snýr við blaðinu á Litla-Hrauni Ágúst Csillag er rúmlega tvítugur, glaðlyndur ungur maður sem býr á Litla-Hrauni, 820 Eyrarbakka. 22. október 2014 13:56 „Sagði að ég væri morðingi af því að ég var að selja eiturlyf“ Deginum eytt með fanga á Litla-Hrauni. 27. október 2014 21:42 Dularfullt samtal snerist um 1600 króna skuld Ágúst var handtekinn í Danmörku árið 2012 og ákærður fyrir að hafa tekið þátt í að skipuleggja og smygla ekki minna en 27 kílóum af amfetamíni frá Hollandi til Danmerkur árið 2011. 8. desember 2014 13:45 Tólf löggur með byssu á veitingastað „Þegar ég sný mér við þá sé ég bara mann með byssu,“ segir Ágúst Georg Csillag, 22ja ára Hafnfirðingur. 25. október 2014 00:01 Armani og gullúr á Litla-Hrauni Áttundi og síðasti þáttur Bresta að sinni, verður á dagskrá mánudagskvöldið 8. desember kl. 20:35. 5. desember 2014 14:42 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Sjá meira
Ágúst Csillag, 23ja ára fangi sem heimildaþátturinn Brestir hefur fylgt eftir í 3 mánuði, er afar ósáttur við framkomu fangavarða við móður hans í heimsóknum hennar á Litla-Hraun. Móðir hans á erfitt með gang vegna fæðingargalla í mjöðmum og hann er m.a. ósáttur við að hún hafi verið látin fara úr skóm við líkamsleit, þar sem hún sé ekki fær um það hjálparlaust. Margrét Frímannsdóttir, forstöðumaður Litla-Hrauns, segir reynt að hafa heimsóknartíma hlýlega, en líkamsleit geti verið nauðsynlegt til að tryggja öryggi í fangelsinu. Samkvæmt upplýsingum sem Brestir öfluðu hjá Lögreglunni á Selfossi, hafa heimsóknargestir á Litla-Hrauni orðið uppvísir að smygli inn í fangelsið í 37 tilvikum síðan 2010. Langoftast reyna heimsóknargestir að smygla þangað lyfjum eða sterum, tíu sinnum reyndu gestir að smygla fíkniefnum inn í fangelsið en aðeins einn hefur verið gómaður með áfengi á síðustu fimm árum. Þá var 7 sinnum reynt að smygla hlutum á borð við símakortum, netpungum og einni leikjatölvu. Flestar tilraunir til smygls sem náðist að stöðva voru með heimsóknargestum en í tveimur tilvikum hafði pakka verið kastað yfir girðinguna í kringum fangelsið. Afraksturinn af heimildaefni Bresta á Litla-Hrauni birtist í lokaþætti seríunnar í kvöld. Ágúst fékk í fyrra 10 ára dóm í Kaupmannahöfn fyrir smygl á amfetamíni frá Hollandi til Danmerkur. Í þættinum verður rætt við móður Ágústar, systur hans, fangaverði, afbrotafræðing, meðferðarfulltrúa og forstöðumann Litla-Hrauns til að leita svara við þeirri spurningu hvort fangelsisvist sé betrun eða refsing.Áttundi og síðasti þáttur Bresta að sinni, verður á Stöð 2 kl. 20:35 í kvöld. Umsjónarmenn Bresta eru Lóa Pind Aldísardóttir, Kjartan Hreinn Njálsson og Þórhildur Þorkelsdóttir. Myndatökumaður er Björn Ófeigsson og Gaukur Úlfarsson leikstjóri.
Brestir Tengdar fréttir Snýr við blaðinu á Litla-Hrauni Ágúst Csillag er rúmlega tvítugur, glaðlyndur ungur maður sem býr á Litla-Hrauni, 820 Eyrarbakka. 22. október 2014 13:56 „Sagði að ég væri morðingi af því að ég var að selja eiturlyf“ Deginum eytt með fanga á Litla-Hrauni. 27. október 2014 21:42 Dularfullt samtal snerist um 1600 króna skuld Ágúst var handtekinn í Danmörku árið 2012 og ákærður fyrir að hafa tekið þátt í að skipuleggja og smygla ekki minna en 27 kílóum af amfetamíni frá Hollandi til Danmerkur árið 2011. 8. desember 2014 13:45 Tólf löggur með byssu á veitingastað „Þegar ég sný mér við þá sé ég bara mann með byssu,“ segir Ágúst Georg Csillag, 22ja ára Hafnfirðingur. 25. október 2014 00:01 Armani og gullúr á Litla-Hrauni Áttundi og síðasti þáttur Bresta að sinni, verður á dagskrá mánudagskvöldið 8. desember kl. 20:35. 5. desember 2014 14:42 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Sjá meira
Snýr við blaðinu á Litla-Hrauni Ágúst Csillag er rúmlega tvítugur, glaðlyndur ungur maður sem býr á Litla-Hrauni, 820 Eyrarbakka. 22. október 2014 13:56
„Sagði að ég væri morðingi af því að ég var að selja eiturlyf“ Deginum eytt með fanga á Litla-Hrauni. 27. október 2014 21:42
Dularfullt samtal snerist um 1600 króna skuld Ágúst var handtekinn í Danmörku árið 2012 og ákærður fyrir að hafa tekið þátt í að skipuleggja og smygla ekki minna en 27 kílóum af amfetamíni frá Hollandi til Danmerkur árið 2011. 8. desember 2014 13:45
Tólf löggur með byssu á veitingastað „Þegar ég sný mér við þá sé ég bara mann með byssu,“ segir Ágúst Georg Csillag, 22ja ára Hafnfirðingur. 25. október 2014 00:01
Armani og gullúr á Litla-Hrauni Áttundi og síðasti þáttur Bresta að sinni, verður á dagskrá mánudagskvöldið 8. desember kl. 20:35. 5. desember 2014 14:42