„Origi sýndi hvers Liverpool saknar“ Eiríkur Stefán Ásgeirssonn í Brussel skrifar 13. nóvember 2014 11:45 Origi með Liverpool-búninginn. vísir/getty Divock Origi og markvörðurinn Thibaut Courtois fá mikið lof í belgískum fjölmiðlum eftir 3-1 sigur Belgíu á Íslandi í gær. Origi kom inn á sem varamaður í hálfleik og skoraði laglegt mark með föstu skoti utan teigs. Þar með kom hann Belgíu yfir, 2-1, og gerði í raun út um leikinn. Origi var keyptur til Liverpool í sumar en er nú í láni hjá Lille í Frakklandi. „Origi sýndi hvers Liverpool saknar með frábæru marki í Brussel,“ sagði í umfjöllun Daily Mail í Englandi um leikinn. Lesendur sportwereld.be kusu þó Courtois sem mann leiksins gegn Íslandi í gær en hann hlaut 54 prósent atkvæðanna. Origi kom næstur með fjórtán prósent. Courtois var einnig valinn maður leiksins hjá Het Laatste Nieuws. Blaðið lofaði einnig frammistöðu Origi og félaga hans í sókninni en hafði áhyggjur af frammistöðu varnarmannanna í leiknum í gær, enda varði Courtois nokkrum sinnum glæsilega frá íslensku sóknarmönnunum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar: Sýndum að við erum með stórt og sterkt lið Segir að menn hafi verið svekktir með niðurstöðuna inn í búningsklefa. 12. nóvember 2014 22:37 Varalið Íslands tapaði fyrir stjörnum prýddu liði Belga Margir leikmenn fá tækifæri til þess að sanna sig í íslenska landsliðinu í kvöld. 12. nóvember 2014 13:05 Hörður Björgvin: Ég nýtti tækifærið Nýliðinn ánægður með frammistöðu sína gegn Belgíu í kvöld. 12. nóvember 2014 23:18 Alfreð um Moyes: Notar mig ef það er eitthvað vit í kallinum Sóknarmaðurinn komst aftur á blað með íslenska landsliðinu í kvöld. 12. nóvember 2014 23:10 Aron Einar: Getum gengið stoltir af velli Fyrirliðinn sáttur með frammistöðuna í Brussel þrátt fyrir 3-1 tap. 12. nóvember 2014 22:30 Sjáðu mörkin úr tapleiknum í Brussel | Myndband Alfreð Finnbogason skoraði mark Ísland en öll mörk leiksins má sjá hér á Vísi. 12. nóvember 2014 22:44 Rúrik: Mikilvægi Arons Einars kom í ljós Rúrik Gíslason segir að Ísland hafi saknað fyrirliðans í seinni hálfleik. 12. nóvember 2014 22:59 Lars: Meiri samkeppni í liðinu Landsliðsþjálfarinn fagnar meiri breidd í íslenska liðinu eftir góða frammistöðu í Brussel. 12. nóvember 2014 22:34 Hallgrímur: Pirrandi að fá á sig mark úr föstu leikatriði Varnarmaðurinn segir það hafa verið dýrmæta reynslu að spila gegn Belgíu. 12. nóvember 2014 22:50 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Divock Origi og markvörðurinn Thibaut Courtois fá mikið lof í belgískum fjölmiðlum eftir 3-1 sigur Belgíu á Íslandi í gær. Origi kom inn á sem varamaður í hálfleik og skoraði laglegt mark með föstu skoti utan teigs. Þar með kom hann Belgíu yfir, 2-1, og gerði í raun út um leikinn. Origi var keyptur til Liverpool í sumar en er nú í láni hjá Lille í Frakklandi. „Origi sýndi hvers Liverpool saknar með frábæru marki í Brussel,“ sagði í umfjöllun Daily Mail í Englandi um leikinn. Lesendur sportwereld.be kusu þó Courtois sem mann leiksins gegn Íslandi í gær en hann hlaut 54 prósent atkvæðanna. Origi kom næstur með fjórtán prósent. Courtois var einnig valinn maður leiksins hjá Het Laatste Nieuws. Blaðið lofaði einnig frammistöðu Origi og félaga hans í sókninni en hafði áhyggjur af frammistöðu varnarmannanna í leiknum í gær, enda varði Courtois nokkrum sinnum glæsilega frá íslensku sóknarmönnunum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar: Sýndum að við erum með stórt og sterkt lið Segir að menn hafi verið svekktir með niðurstöðuna inn í búningsklefa. 12. nóvember 2014 22:37 Varalið Íslands tapaði fyrir stjörnum prýddu liði Belga Margir leikmenn fá tækifæri til þess að sanna sig í íslenska landsliðinu í kvöld. 12. nóvember 2014 13:05 Hörður Björgvin: Ég nýtti tækifærið Nýliðinn ánægður með frammistöðu sína gegn Belgíu í kvöld. 12. nóvember 2014 23:18 Alfreð um Moyes: Notar mig ef það er eitthvað vit í kallinum Sóknarmaðurinn komst aftur á blað með íslenska landsliðinu í kvöld. 12. nóvember 2014 23:10 Aron Einar: Getum gengið stoltir af velli Fyrirliðinn sáttur með frammistöðuna í Brussel þrátt fyrir 3-1 tap. 12. nóvember 2014 22:30 Sjáðu mörkin úr tapleiknum í Brussel | Myndband Alfreð Finnbogason skoraði mark Ísland en öll mörk leiksins má sjá hér á Vísi. 12. nóvember 2014 22:44 Rúrik: Mikilvægi Arons Einars kom í ljós Rúrik Gíslason segir að Ísland hafi saknað fyrirliðans í seinni hálfleik. 12. nóvember 2014 22:59 Lars: Meiri samkeppni í liðinu Landsliðsþjálfarinn fagnar meiri breidd í íslenska liðinu eftir góða frammistöðu í Brussel. 12. nóvember 2014 22:34 Hallgrímur: Pirrandi að fá á sig mark úr föstu leikatriði Varnarmaðurinn segir það hafa verið dýrmæta reynslu að spila gegn Belgíu. 12. nóvember 2014 22:50 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Ragnar: Sýndum að við erum með stórt og sterkt lið Segir að menn hafi verið svekktir með niðurstöðuna inn í búningsklefa. 12. nóvember 2014 22:37
Varalið Íslands tapaði fyrir stjörnum prýddu liði Belga Margir leikmenn fá tækifæri til þess að sanna sig í íslenska landsliðinu í kvöld. 12. nóvember 2014 13:05
Hörður Björgvin: Ég nýtti tækifærið Nýliðinn ánægður með frammistöðu sína gegn Belgíu í kvöld. 12. nóvember 2014 23:18
Alfreð um Moyes: Notar mig ef það er eitthvað vit í kallinum Sóknarmaðurinn komst aftur á blað með íslenska landsliðinu í kvöld. 12. nóvember 2014 23:10
Aron Einar: Getum gengið stoltir af velli Fyrirliðinn sáttur með frammistöðuna í Brussel þrátt fyrir 3-1 tap. 12. nóvember 2014 22:30
Sjáðu mörkin úr tapleiknum í Brussel | Myndband Alfreð Finnbogason skoraði mark Ísland en öll mörk leiksins má sjá hér á Vísi. 12. nóvember 2014 22:44
Rúrik: Mikilvægi Arons Einars kom í ljós Rúrik Gíslason segir að Ísland hafi saknað fyrirliðans í seinni hálfleik. 12. nóvember 2014 22:59
Lars: Meiri samkeppni í liðinu Landsliðsþjálfarinn fagnar meiri breidd í íslenska liðinu eftir góða frammistöðu í Brussel. 12. nóvember 2014 22:34
Hallgrímur: Pirrandi að fá á sig mark úr föstu leikatriði Varnarmaðurinn segir það hafa verið dýrmæta reynslu að spila gegn Belgíu. 12. nóvember 2014 22:50