Einfaldur pastaréttur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. október 2014 20:00 Einfaldur pastaréttur * fyrir 6 til 8 450 g pastaskeljar 115 g parmaskinka 3 bollar pastasósa 250 g ferskur mozzarella-ostur, skorinn í litla bita 2 bolli rifinn ostur 1/2 bolli rifinn parmesan-ostur salt og pipar eftir smekk Hitið ofninn í 180°C. Leyfið söltuðu vatni að sjóða og eldið pastað. Sigtið vatnið frá þegar pastað er tilbúið. Setjið pastað aftur í pottinn. Á meðan pastað er að sjóða steikið skinkuna létt yfir miðlungshita þangað til hún er stökk og brúnuð. Leyfið henni að kólna og brytjið hana niður í litla bita. Blandið skinkunni, sósunni, mozzarella og einum og hálfum bolla af rifnum osti saman við pastað og kryddið með salti og pipar. Hellið í eldfast mót og setjið parmesan og það sem eftir er af rifna ostinum yfir. Bakið í þrjátíu mínútur og berið fram með hvítlauksbrauði og góðu salati.Fengið hér. Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Einfaldur pastaréttur * fyrir 6 til 8 450 g pastaskeljar 115 g parmaskinka 3 bollar pastasósa 250 g ferskur mozzarella-ostur, skorinn í litla bita 2 bolli rifinn ostur 1/2 bolli rifinn parmesan-ostur salt og pipar eftir smekk Hitið ofninn í 180°C. Leyfið söltuðu vatni að sjóða og eldið pastað. Sigtið vatnið frá þegar pastað er tilbúið. Setjið pastað aftur í pottinn. Á meðan pastað er að sjóða steikið skinkuna létt yfir miðlungshita þangað til hún er stökk og brúnuð. Leyfið henni að kólna og brytjið hana niður í litla bita. Blandið skinkunni, sósunni, mozzarella og einum og hálfum bolla af rifnum osti saman við pastað og kryddið með salti og pipar. Hellið í eldfast mót og setjið parmesan og það sem eftir er af rifna ostinum yfir. Bakið í þrjátíu mínútur og berið fram með hvítlauksbrauði og góðu salati.Fengið hér.
Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira