Sir Alex Ferguson átti mikinn þátt í sigri Evrópuliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. september 2014 09:15 Vísir/Getty Paul McGinley, fyrirliði Evrópuliðsins, sem tryggði sér sigur í Ryderbikarnum í Skotlandi í gær hefur fengið mikið lof fyrir framgöngu sína en hann sjálfur talaði sérstaklega um mikilvæga heimsókn fyrir keppnina. „Ég reyndi að gera þetta að skemmtilegri upplifun fyrir strákana í liðinu. Lykilatriðið var að vera með sömu stöðugu skilboðin alla vikuna," sagði Paul McGinley í morgunviðtali á BBC. McGinley segir heimsókn Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United og eins allra sigursælasta knattspyrnustjóra sögunnar, hafa haft góð áhrif á evrópska liðið. „Heimsókn Sir Alex Ferguson var mjög mikilvæg fyrir liðið. Hann kom með sterk skilaboð til minna manna og setti þau í fótbolta-samhengi sem gerði þau enn áhrifaríkari," sagði McGinley sem er fyrsti Írinn sem tekur að sér fyrirliðastarfið. . „Það var fullkomið samræmi í því sem við gerðum. Við vorum með plan og sem betur fer gekk það upp," sagði McGinley. Evrópska liðið vann það bandaríska með 16,5 vinningum á móti 11,5 og varði þar með titilinn.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Enski boltinn Golf Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Handbolti Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Paul McGinley, fyrirliði Evrópuliðsins, sem tryggði sér sigur í Ryderbikarnum í Skotlandi í gær hefur fengið mikið lof fyrir framgöngu sína en hann sjálfur talaði sérstaklega um mikilvæga heimsókn fyrir keppnina. „Ég reyndi að gera þetta að skemmtilegri upplifun fyrir strákana í liðinu. Lykilatriðið var að vera með sömu stöðugu skilboðin alla vikuna," sagði Paul McGinley í morgunviðtali á BBC. McGinley segir heimsókn Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United og eins allra sigursælasta knattspyrnustjóra sögunnar, hafa haft góð áhrif á evrópska liðið. „Heimsókn Sir Alex Ferguson var mjög mikilvæg fyrir liðið. Hann kom með sterk skilaboð til minna manna og setti þau í fótbolta-samhengi sem gerði þau enn áhrifaríkari," sagði McGinley sem er fyrsti Írinn sem tekur að sér fyrirliðastarfið. . „Það var fullkomið samræmi í því sem við gerðum. Við vorum með plan og sem betur fer gekk það upp," sagði McGinley. Evrópska liðið vann það bandaríska með 16,5 vinningum á móti 11,5 og varði þar með titilinn.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Enski boltinn Golf Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Handbolti Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira