Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. september 2014 21:25 Ragnar í baráttunni í kvöld. Vísir/AFP „Við byrjuðum leikinn af þvílíkum krafti og sýndum að við vildum þetta augljóslega meira en þeir,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson. Hann sagði það hafa komið sér á óvart hve slakir Tyrkirnir voru. „Ég veit ekki hvort þeir vanmátu okkur eða hvort þeir nenntu þessu ekki. Við vorum allavega betri, náðum marki snemma og þá verður þetta miklu auðveldara.“ Ragnar sagði að landsliðið hefði vitað nákvæmlega hvað þeir ætluðu að gera og sömuleiðis hvað Tyrkirnir myndu gera. Liðið væri búið að æfa í tíu daga og kortlagt Tyrkina vel. Jón Daði Böðvarsson spilaði sinn fyrsta mótsleik í kvöld. Hann skoraði auk þess að skalla í slá. Kom frammistaða hans Ragnari á óvart? „Ég vissi ekki við hverju ég átti að búast því ég hef aldrei séð hann spila. Hann er ótrúlega góður að taka á móti boltanum og halda honum fyrir okkur, setti gott mark og ég held að það geti sagt að hann hafi komið á óvart.“ Í síðari hálfleik ýtti framherji Tyrkjanna við Ragnari. Einhver hefði látið sig falla eins og er ansi algengt í nútímafótbolta. Ragnar stóð sem fastast. „Ég fatta aldrei að láta mig falla. Ég var skallaður í andlitið í leik í Rússlandi um daginn og fattaði ekki að henda mér niður. Þetta er ekki í eðlinu hjá okkur. Kannski hjá einhverjum öðrum þjóðum en ef maður meiðir sig ekki á maður ekkert að henda sér niður.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tékkar skelltu Hollendingum | Úrslit kvöldsins Tékkar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu Hollendingum en liðin eru í riðli Íslands í undankeppni EM. 9. september 2014 14:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
„Við byrjuðum leikinn af þvílíkum krafti og sýndum að við vildum þetta augljóslega meira en þeir,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson. Hann sagði það hafa komið sér á óvart hve slakir Tyrkirnir voru. „Ég veit ekki hvort þeir vanmátu okkur eða hvort þeir nenntu þessu ekki. Við vorum allavega betri, náðum marki snemma og þá verður þetta miklu auðveldara.“ Ragnar sagði að landsliðið hefði vitað nákvæmlega hvað þeir ætluðu að gera og sömuleiðis hvað Tyrkirnir myndu gera. Liðið væri búið að æfa í tíu daga og kortlagt Tyrkina vel. Jón Daði Böðvarsson spilaði sinn fyrsta mótsleik í kvöld. Hann skoraði auk þess að skalla í slá. Kom frammistaða hans Ragnari á óvart? „Ég vissi ekki við hverju ég átti að búast því ég hef aldrei séð hann spila. Hann er ótrúlega góður að taka á móti boltanum og halda honum fyrir okkur, setti gott mark og ég held að það geti sagt að hann hafi komið á óvart.“ Í síðari hálfleik ýtti framherji Tyrkjanna við Ragnari. Einhver hefði látið sig falla eins og er ansi algengt í nútímafótbolta. Ragnar stóð sem fastast. „Ég fatta aldrei að láta mig falla. Ég var skallaður í andlitið í leik í Rússlandi um daginn og fattaði ekki að henda mér niður. Þetta er ekki í eðlinu hjá okkur. Kannski hjá einhverjum öðrum þjóðum en ef maður meiðir sig ekki á maður ekkert að henda sér niður.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tékkar skelltu Hollendingum | Úrslit kvöldsins Tékkar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu Hollendingum en liðin eru í riðli Íslands í undankeppni EM. 9. september 2014 14:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Tékkar skelltu Hollendingum | Úrslit kvöldsins Tékkar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu Hollendingum en liðin eru í riðli Íslands í undankeppni EM. 9. september 2014 14:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10