Mazzarri: Einvígið er ekki búið Kristinn Páll Teitsson á Laugardalsvelli skrifar 20. ágúst 2014 23:13 Walter Mazzari á Laugardalsvelli. vísir/getty „Það var mjög ánægjulegt að ná þremur mörkum og halda hreinu hér í kvöld. Fyrsta markið gerði okkur töluvert léttara fyrir,“ sagði Walter Mazzarri, þjálfari Inter, ánægður eftir 3-0 sigur á Stjörnuni í kvöld. „Leikurinn mun erfiðari en tölurnar gefa til kynna, Stjarnan lék vel í leiknum og að ná marki rétt fyrir lok fyrri hálfleiks var töluverður léttir fyrir okkur.“ Mazzarri sagði að þeir hefðu grandskoðað lið Stjörnunnar fyrir leikinn og voru með sérstakt lið til þess. „Við vorum búnir að grandskoða Stjörnuna en það kom mér á óvart hversu mikið Stjarnan sótti í stöðunni 2-0. Þeir náðu nokkrum sinnum að ógna markinu okkar í seinni hálfleik,“ Inter bætti við marki í upphafi seinni hálfleiks sem gerði verkefni Stjörnunnar enn erfiðara. „Ég var mjög ánægður að fá markið í upphafi hálfleiksins. Ég talaði við strákana í klefanum í leikhlé um að koma inn í seinni hálfleikinn af fullum krafti líkt og staðan væri 0-0 sem þeir gerðu og náðu marki í upphafi.“ Mazzarri vildi ekki meina að einvígið búið þótt að staðan væri góð. Hann var afar hrifinn af Ólafi Karli, Pablo og Atla í leiknum. „Það er aldrei neitt öruggt í fótboltanum, einvígið er ekki búið og við viljum fara af fullri alvöru inn í seinni leikinn þótt staðan sé góð. Ég vona bara að stuðningsmenn Inter fjölmenni á leikinn þar sem þetta verður fyrsti alvöru heimaleikur liðsins á þessu tímabili.“ Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Silfurskeiðin hitar upp á Ölveri | Myndband Stuðningsmenn Stjörnunnar hressir fyrir leikinn gegn Inter. 20. ágúst 2014 20:08 Umfjöllun, viðtöl og myndbönd: Stjarnan - Inter 0-3 | Ítalska stórveldið númeri of stórt Inter reyndist vera of stór biti fyrir Stjörnumenn. 20. ágúst 2014 12:13 Sjáðu mörkin úr leik Stjörnunnar og Inter Hér má sjá mörkin sem skoruð eru í Evrópudeildarleiknum í Laugardalnum. 20. ágúst 2014 21:48 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Sjá meira
„Það var mjög ánægjulegt að ná þremur mörkum og halda hreinu hér í kvöld. Fyrsta markið gerði okkur töluvert léttara fyrir,“ sagði Walter Mazzarri, þjálfari Inter, ánægður eftir 3-0 sigur á Stjörnuni í kvöld. „Leikurinn mun erfiðari en tölurnar gefa til kynna, Stjarnan lék vel í leiknum og að ná marki rétt fyrir lok fyrri hálfleiks var töluverður léttir fyrir okkur.“ Mazzarri sagði að þeir hefðu grandskoðað lið Stjörnunnar fyrir leikinn og voru með sérstakt lið til þess. „Við vorum búnir að grandskoða Stjörnuna en það kom mér á óvart hversu mikið Stjarnan sótti í stöðunni 2-0. Þeir náðu nokkrum sinnum að ógna markinu okkar í seinni hálfleik,“ Inter bætti við marki í upphafi seinni hálfleiks sem gerði verkefni Stjörnunnar enn erfiðara. „Ég var mjög ánægður að fá markið í upphafi hálfleiksins. Ég talaði við strákana í klefanum í leikhlé um að koma inn í seinni hálfleikinn af fullum krafti líkt og staðan væri 0-0 sem þeir gerðu og náðu marki í upphafi.“ Mazzarri vildi ekki meina að einvígið búið þótt að staðan væri góð. Hann var afar hrifinn af Ólafi Karli, Pablo og Atla í leiknum. „Það er aldrei neitt öruggt í fótboltanum, einvígið er ekki búið og við viljum fara af fullri alvöru inn í seinni leikinn þótt staðan sé góð. Ég vona bara að stuðningsmenn Inter fjölmenni á leikinn þar sem þetta verður fyrsti alvöru heimaleikur liðsins á þessu tímabili.“
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Silfurskeiðin hitar upp á Ölveri | Myndband Stuðningsmenn Stjörnunnar hressir fyrir leikinn gegn Inter. 20. ágúst 2014 20:08 Umfjöllun, viðtöl og myndbönd: Stjarnan - Inter 0-3 | Ítalska stórveldið númeri of stórt Inter reyndist vera of stór biti fyrir Stjörnumenn. 20. ágúst 2014 12:13 Sjáðu mörkin úr leik Stjörnunnar og Inter Hér má sjá mörkin sem skoruð eru í Evrópudeildarleiknum í Laugardalnum. 20. ágúst 2014 21:48 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Sjá meira
Silfurskeiðin hitar upp á Ölveri | Myndband Stuðningsmenn Stjörnunnar hressir fyrir leikinn gegn Inter. 20. ágúst 2014 20:08
Umfjöllun, viðtöl og myndbönd: Stjarnan - Inter 0-3 | Ítalska stórveldið númeri of stórt Inter reyndist vera of stór biti fyrir Stjörnumenn. 20. ágúst 2014 12:13
Sjáðu mörkin úr leik Stjörnunnar og Inter Hér má sjá mörkin sem skoruð eru í Evrópudeildarleiknum í Laugardalnum. 20. ágúst 2014 21:48