Grænn og vænn morgunsafi Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 8. ágúst 2014 10:00 Vísir/Getty Þessi er hressandi og hreinsandi og eplin gefa honum örlítið sætt bragð. Frábær til þess að byrja daginn með.Uppskrift fyrir tvo:2 græn epli 4 sellerí stilkar 1 gúrka 6 grænkálsblöð 1/2 sítróna 1 biti engifer (eftir smekk)Aðferð:Þvoið og skerið hráefnin niður í hæfilega stóra bita áður en þau eru sett í safapressu. Hrærið í drykkum með skeið í lokin. Bætið tveimur ísmolum í til þess að fá enn ferskari safa. Drykkir Heilsa Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið
Þessi er hressandi og hreinsandi og eplin gefa honum örlítið sætt bragð. Frábær til þess að byrja daginn með.Uppskrift fyrir tvo:2 græn epli 4 sellerí stilkar 1 gúrka 6 grænkálsblöð 1/2 sítróna 1 biti engifer (eftir smekk)Aðferð:Þvoið og skerið hráefnin niður í hæfilega stóra bita áður en þau eru sett í safapressu. Hrærið í drykkum með skeið í lokin. Bætið tveimur ísmolum í til þess að fá enn ferskari safa.
Drykkir Heilsa Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið