Uppskrift að þorskhnökkum í sveppasósu 28. júlí 2014 16:30 Sólveig á Heilsutorgi deilir uppskrift að þorskhnökkum í sveppasósu með sætum kartöflum. Uppskrift:Þorskhnakkar (eða annar góður fiskur)Grænar baunir ( belgbaunir)SveppirGraslaukurGulræturPaprika2 rif Hvítlaukur1 askja létt sveppa osturSaltverk ReykjanessPiparTandori krydd frá PottagöldrumCayenepiparGrænmetisteningur2 dl. Vatn2 dl. nýmjólk2 dl. vatn Steikja grænmetið ásamt hvítlauknum (merja hvítlaukinn vel) á pönnu. Hella vatninu yfir og grænmetisteningnum. Hræra vel upp og bæta ostinum við. Krydda til. Hræra allt vel saman og í lokin bæta við mjólkinni. Fiskinn í eldfast mót og allt gumsið yfir. Inn í ofn og eldað eftir smekk. Ég vil fisk alls ekki mikið eldaðan. Í lítið eldfast mót skar ég niður sæta kartöflu og það er mjög gott með svona fiskrétt. Sjávarréttir Uppskriftir Þorskur Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Sólveig á Heilsutorgi deilir uppskrift að þorskhnökkum í sveppasósu með sætum kartöflum. Uppskrift:Þorskhnakkar (eða annar góður fiskur)Grænar baunir ( belgbaunir)SveppirGraslaukurGulræturPaprika2 rif Hvítlaukur1 askja létt sveppa osturSaltverk ReykjanessPiparTandori krydd frá PottagöldrumCayenepiparGrænmetisteningur2 dl. Vatn2 dl. nýmjólk2 dl. vatn Steikja grænmetið ásamt hvítlauknum (merja hvítlaukinn vel) á pönnu. Hella vatninu yfir og grænmetisteningnum. Hræra vel upp og bæta ostinum við. Krydda til. Hræra allt vel saman og í lokin bæta við mjólkinni. Fiskinn í eldfast mót og allt gumsið yfir. Inn í ofn og eldað eftir smekk. Ég vil fisk alls ekki mikið eldaðan. Í lítið eldfast mót skar ég niður sæta kartöflu og það er mjög gott með svona fiskrétt.
Sjávarréttir Uppskriftir Þorskur Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira