Kaymer bætti met á US Open Eiríkur Stefán Ásgeirssson skrifar 13. júní 2014 17:39 Vísir/Getty Þjóðverjinn Martin Kaymer er með átta högga forystu á næstu menn eftir að hafa leikið á 65 höggum á öðrum keppnisdegi Opna bandaríska meistaramótsins, US Open. Hann lék líka á 65 höggum í gær og er því á tíu höggum undir pari samtals eftir fyrstu tvo dagana. Enginn kylfingur hefur byrjað jafn vel í sögu þessa móts. Kaymer byrjaði á 10. braut í dag og fékk þrjá fugla á fyrri níu. Hann fékk svo fugl á þriðju og fimmtu holu og kláraði hringinn án þess að gera nein mistök. Næstu menn eru á tveimur höggum undir pari þegar þetta er skrifað en öðrum keppnisdegi er ekki lokið. Sýnt er beint frá mótinu á Golfstöðinni.If Martin Kaymer pars the last 4 holes, he'll break the U.S. Open scoring record through 36 holes. He's currently -10 through 14 holes.— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 13, 2014 Golf Tengdar fréttir Kaymer áfram sjóðheitur á US Open Þjóðverjinn sex höggum á undan næsta manni. 13. júní 2014 14:49 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Þjóðverjinn Martin Kaymer er með átta högga forystu á næstu menn eftir að hafa leikið á 65 höggum á öðrum keppnisdegi Opna bandaríska meistaramótsins, US Open. Hann lék líka á 65 höggum í gær og er því á tíu höggum undir pari samtals eftir fyrstu tvo dagana. Enginn kylfingur hefur byrjað jafn vel í sögu þessa móts. Kaymer byrjaði á 10. braut í dag og fékk þrjá fugla á fyrri níu. Hann fékk svo fugl á þriðju og fimmtu holu og kláraði hringinn án þess að gera nein mistök. Næstu menn eru á tveimur höggum undir pari þegar þetta er skrifað en öðrum keppnisdegi er ekki lokið. Sýnt er beint frá mótinu á Golfstöðinni.If Martin Kaymer pars the last 4 holes, he'll break the U.S. Open scoring record through 36 holes. He's currently -10 through 14 holes.— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 13, 2014
Golf Tengdar fréttir Kaymer áfram sjóðheitur á US Open Þjóðverjinn sex höggum á undan næsta manni. 13. júní 2014 14:49 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira