Vesturport hlaut tvenn verðlaun á hinum virtu Elliot Norton Awards í gær Ólöf Skaftadóttir skrifar 21. maí 2014 11:45 Gísli Örn Garðarsson „Þetta opnar án efa fleiri dyr í þessu sérstaka landi sem við erum rétt að byrja að kynnast,“ segir Gísli Örn Garðarsson, leikstjóri uppsetningar Vesturports á Hróa hetti í Bandaríkjunum en sýningin hlaut tvo verðlaun á The 32nd Annual Elliott Norton Awards í gær. Gísli Örn hlaut verðlaun sem framúrskarandi leikstjóri og svo var sýningin verðlaunuð fyrir framúrskarandi útlit og hljóð á stóru sviði.Listamannateymið samanstendur sem áður segir af Gísla Erni Garðarssyni, sem leikstýrir, meðleikstjóri og danshöfundur er Selma Björnsdóttir, leikmyndahönnuður er Börkur Jónsson, Högni Egilsson semur tónlistina og Björn Helgason er ljósahönnuður sýningarinnar. Jonathan Deans sér um hljóðhönnun en Emma Ryott um búninga. Til gamans má geta að aðalleikari þáttaraðarinnar vinsælu Breaking Bad, Bryan Cranston, vann verðlaun fyrir besta leikinn í All The Way Home.„Eins og flestum er kunnugt er samkeppnin mikil í Ameríku og það er afar áhugavert að upplifa og að fá að taka þátt í menningunni þarna. Þetta þýðir að við séum „með“ og í svoleiðis samhengi skiptir þetta miklu máli," segir Gísli Örn og heldur áfram. „Full eftirvæntingar höldum við því starfi okkar í Ameríku áfram með brosi á vör. Er á meðan er og við gefum ekkert eftir í þeim slag svo lengi sem hann nú endist. Þetta er vissulega ánægjuleg hvatning fyrir okkur öll.“ Menning Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
„Þetta opnar án efa fleiri dyr í þessu sérstaka landi sem við erum rétt að byrja að kynnast,“ segir Gísli Örn Garðarsson, leikstjóri uppsetningar Vesturports á Hróa hetti í Bandaríkjunum en sýningin hlaut tvo verðlaun á The 32nd Annual Elliott Norton Awards í gær. Gísli Örn hlaut verðlaun sem framúrskarandi leikstjóri og svo var sýningin verðlaunuð fyrir framúrskarandi útlit og hljóð á stóru sviði.Listamannateymið samanstendur sem áður segir af Gísla Erni Garðarssyni, sem leikstýrir, meðleikstjóri og danshöfundur er Selma Björnsdóttir, leikmyndahönnuður er Börkur Jónsson, Högni Egilsson semur tónlistina og Björn Helgason er ljósahönnuður sýningarinnar. Jonathan Deans sér um hljóðhönnun en Emma Ryott um búninga. Til gamans má geta að aðalleikari þáttaraðarinnar vinsælu Breaking Bad, Bryan Cranston, vann verðlaun fyrir besta leikinn í All The Way Home.„Eins og flestum er kunnugt er samkeppnin mikil í Ameríku og það er afar áhugavert að upplifa og að fá að taka þátt í menningunni þarna. Þetta þýðir að við séum „með“ og í svoleiðis samhengi skiptir þetta miklu máli," segir Gísli Örn og heldur áfram. „Full eftirvæntingar höldum við því starfi okkar í Ameríku áfram með brosi á vör. Er á meðan er og við gefum ekkert eftir í þeim slag svo lengi sem hann nú endist. Þetta er vissulega ánægjuleg hvatning fyrir okkur öll.“
Menning Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“