„Átakanlegt verkefni og það að myndin hljóti tilnefningu er mikill sigur“ Ellý Ármanns skrifar 21. febrúar 2014 14:00 Þættir Ragnhildar Steinunnar Jónsdóttur „Ísþjóðin“ og „Ég gafst ekki upp“ eru tilnefndir til Eddunnar í ár í flokkunum besti frétta- eða viðtalsþáttur og besta heimildamyndin. „Ég er himinlifandi yfir því að vera tilnefnd til tveggja verðlauna. Heimildamynd okkar Egils Eðvarðssonar ,,Ég gafst ekki upp” var átakanlegt verkefni og það að myndin hljóti tilnefningu er mikill sigur. Heiða okkar væri án efa mjög ánægð með þau viðbrögð sem myndin hefur fengið. Heiða ætlaði sér alltaf stóra hluti enda var hún kraftmikil og kjörkuð ung kona. Svo er þetta í fyrsta sinn sem þættirnir mínir Ísþjóðin fá tilnefningu og það er æðislegt,“ segir Ragnhildur Steinunn.Benedikt Valsson, Ragnhildur Steinunn, Gunna Dís og Fannar Sveinsson.En að allt öðru. Kjóllinn sem þú klæddist á söngvakeppni sjónvarpsins síðustu helgi vakti verðskuldaða athygli. „Já, ég hef mikið verið spurð út í kjólinn sem ég klæddist í söngvakeppninni en sagan á bak við hann er ansi skemmtileg. Ég hafði séð mynd af þessum kjól á facebook síðu. Ég sýndi stílistanum okkar, Gunnu, myndina og sagði að mig langaði að vera í kjól í þessum stíl. Eftir langa leit af svipuðum kjól gafst stílistinn upp og hafði einfaldlega samband við eiganda kjólsins, Jóhönnu Gils, sem var svo almennileg að bjóðast til að lána okkur kjólinn.“Í hverju ætlar þú að vera í annað kvöld, á Eddunni? „Ég ætla að klæðast kjól úr nýjustu línu Freebird og geggjuðum skóm frá Mörtu Jonsson. Ég er svo hjátrúarfull að ég þori ekki öðru því ég klæddist Freebird í fyrra.“Með hverjum ferðu á Edduna?„Ég fer með unnusta mínum Hauki Inga á Edduna og hlakka mikið til,“ segir þessi hæfileikaríka fjölmiðlakona.Heiða Dís tókst á við erfið veikindi með óbilandi jákvæðni.Heimilidamyndin „Ég gafst ekki upp“ fjallar um Heiðu Dís Einarsdóttur, sem féll frá aðeins 23 ára gömul eftir baráttu við krabbamein. Barátta Heiðu Dísar vakti athygli og þá sér í lagi hvernig hún nálgaðist veikindin. Uppskeruhátíð íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, Eddan, verður haldin hátíðleg á morgun laugardag í Silfurbergi í Hörpu. Bein útsending verður á Stöð 2, bæði af rauða dreglinum og frá verðlaunahátíðinni sjálfri og verður útsendingin send út í opinni dagskrá. Eddan Tengdar fréttir Hver er uppáhalds sjónvarpsstjarnan þín? Fimm eru tilnefndir til Eddunnar sem sjónvarpsmenn ársins, Lóa Pind Aldísardóttir, Sölvi Tryggvason, Brynja Þorgeirsdóttir, Bragi Valdimar Skúlason og Bogi Ágústsson. 21. febrúar 2014 11:30 Ragnhildur Steinunn þakkaði Hrafnhildi traustið Meðfylgjandi má sjá Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur og... 18. febrúar 2013 11:24 Glamúr og glæsileiki á Eddunni Edduverðlaunin fóru fram við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi. Gestir voru prúðbúnir í sannkölluðu spariskapi eins og sjá má á myndunum sem Daníel Rúnarsson tók. Stöð 2 sýndi beint frá afhendingunni sem þótti heppnast einstaklega vel. 17. febrúar 2013 12:00 Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Sjá meira
Þættir Ragnhildar Steinunnar Jónsdóttur „Ísþjóðin“ og „Ég gafst ekki upp“ eru tilnefndir til Eddunnar í ár í flokkunum besti frétta- eða viðtalsþáttur og besta heimildamyndin. „Ég er himinlifandi yfir því að vera tilnefnd til tveggja verðlauna. Heimildamynd okkar Egils Eðvarðssonar ,,Ég gafst ekki upp” var átakanlegt verkefni og það að myndin hljóti tilnefningu er mikill sigur. Heiða okkar væri án efa mjög ánægð með þau viðbrögð sem myndin hefur fengið. Heiða ætlaði sér alltaf stóra hluti enda var hún kraftmikil og kjörkuð ung kona. Svo er þetta í fyrsta sinn sem þættirnir mínir Ísþjóðin fá tilnefningu og það er æðislegt,“ segir Ragnhildur Steinunn.Benedikt Valsson, Ragnhildur Steinunn, Gunna Dís og Fannar Sveinsson.En að allt öðru. Kjóllinn sem þú klæddist á söngvakeppni sjónvarpsins síðustu helgi vakti verðskuldaða athygli. „Já, ég hef mikið verið spurð út í kjólinn sem ég klæddist í söngvakeppninni en sagan á bak við hann er ansi skemmtileg. Ég hafði séð mynd af þessum kjól á facebook síðu. Ég sýndi stílistanum okkar, Gunnu, myndina og sagði að mig langaði að vera í kjól í þessum stíl. Eftir langa leit af svipuðum kjól gafst stílistinn upp og hafði einfaldlega samband við eiganda kjólsins, Jóhönnu Gils, sem var svo almennileg að bjóðast til að lána okkur kjólinn.“Í hverju ætlar þú að vera í annað kvöld, á Eddunni? „Ég ætla að klæðast kjól úr nýjustu línu Freebird og geggjuðum skóm frá Mörtu Jonsson. Ég er svo hjátrúarfull að ég þori ekki öðru því ég klæddist Freebird í fyrra.“Með hverjum ferðu á Edduna?„Ég fer með unnusta mínum Hauki Inga á Edduna og hlakka mikið til,“ segir þessi hæfileikaríka fjölmiðlakona.Heiða Dís tókst á við erfið veikindi með óbilandi jákvæðni.Heimilidamyndin „Ég gafst ekki upp“ fjallar um Heiðu Dís Einarsdóttur, sem féll frá aðeins 23 ára gömul eftir baráttu við krabbamein. Barátta Heiðu Dísar vakti athygli og þá sér í lagi hvernig hún nálgaðist veikindin. Uppskeruhátíð íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, Eddan, verður haldin hátíðleg á morgun laugardag í Silfurbergi í Hörpu. Bein útsending verður á Stöð 2, bæði af rauða dreglinum og frá verðlaunahátíðinni sjálfri og verður útsendingin send út í opinni dagskrá.
Eddan Tengdar fréttir Hver er uppáhalds sjónvarpsstjarnan þín? Fimm eru tilnefndir til Eddunnar sem sjónvarpsmenn ársins, Lóa Pind Aldísardóttir, Sölvi Tryggvason, Brynja Þorgeirsdóttir, Bragi Valdimar Skúlason og Bogi Ágústsson. 21. febrúar 2014 11:30 Ragnhildur Steinunn þakkaði Hrafnhildi traustið Meðfylgjandi má sjá Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur og... 18. febrúar 2013 11:24 Glamúr og glæsileiki á Eddunni Edduverðlaunin fóru fram við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi. Gestir voru prúðbúnir í sannkölluðu spariskapi eins og sjá má á myndunum sem Daníel Rúnarsson tók. Stöð 2 sýndi beint frá afhendingunni sem þótti heppnast einstaklega vel. 17. febrúar 2013 12:00 Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Sjá meira
Hver er uppáhalds sjónvarpsstjarnan þín? Fimm eru tilnefndir til Eddunnar sem sjónvarpsmenn ársins, Lóa Pind Aldísardóttir, Sölvi Tryggvason, Brynja Þorgeirsdóttir, Bragi Valdimar Skúlason og Bogi Ágústsson. 21. febrúar 2014 11:30
Ragnhildur Steinunn þakkaði Hrafnhildi traustið Meðfylgjandi má sjá Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur og... 18. febrúar 2013 11:24
Glamúr og glæsileiki á Eddunni Edduverðlaunin fóru fram við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi. Gestir voru prúðbúnir í sannkölluðu spariskapi eins og sjá má á myndunum sem Daníel Rúnarsson tók. Stöð 2 sýndi beint frá afhendingunni sem þótti heppnast einstaklega vel. 17. febrúar 2013 12:00