Með Ólympíugull um hálsinn og risa Ólympíutattú á bakinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2014 15:30 Charles Hamelin fagnar sigri. Vísir/AP Kanadamaðurinn Charles Hamelin tryggði sér sigur í 1500 metra skautaati, skautahlaupi á stuttri braut, á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en þessi 28 ára gamli skauthlaupari er líklegur til afreka á leikunum í Rússlandi. Charles Hamelin vann þarna sitt þriðja Ólympíugull en hann vann einnig tvær greinar á leikunum í Vancouver fyrir fjórum árum. Sigurgrein hans í dag var þó ekki önnur þeirra og var talin hans slakasta grein. Hamelin kom í mark á 2:14.985 mínútum en Kínverjinn Han Tianyu vann silfrið á sjónarmun eftir svaka keppni við Rússann Viktor Ahn. „Ég er búinn að leggja mikið á mig undanfarin fjögur ár til að uppskera í dag," sagði Charles Hamelin eftir sigurinn. „1500 metra hlaupið í Vancouver voru örlítil vonbrigði," sagði Hamelin. Bróðir Charles, Francois Hamelin, komst í b-úrslitin þar sem að hann endaði í öðru sætinu. Charles Hamelin vann þarna önnur gullverðlaun Kanada á leikunum en Justine Dufour-Lapointe vann hólasvig kvenna í skíðafiminni á laugardaginn. Charles Hamelin undirbjó sig fyrir Ólympíuleikana með því að fá sér risa Ólympíutattú á bakið en það má sjá það hér fyrir neðan. Hamelin er efni í eina af stjörnu leikanna í Sotsjí enda sigursæll og sjarmerandi skautakappi.Vísir/APVísir/APVísir/APVísir/APHamelin tattoo pic is from @Speedskater01 's Montreal apartment. Brother @FrankHamelin in the background #cbcolympics pic.twitter.com/35dy6lJEeK— nick purdon (@nickpurdoncbc) February 10, 2014 Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sjá meira
Kanadamaðurinn Charles Hamelin tryggði sér sigur í 1500 metra skautaati, skautahlaupi á stuttri braut, á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en þessi 28 ára gamli skauthlaupari er líklegur til afreka á leikunum í Rússlandi. Charles Hamelin vann þarna sitt þriðja Ólympíugull en hann vann einnig tvær greinar á leikunum í Vancouver fyrir fjórum árum. Sigurgrein hans í dag var þó ekki önnur þeirra og var talin hans slakasta grein. Hamelin kom í mark á 2:14.985 mínútum en Kínverjinn Han Tianyu vann silfrið á sjónarmun eftir svaka keppni við Rússann Viktor Ahn. „Ég er búinn að leggja mikið á mig undanfarin fjögur ár til að uppskera í dag," sagði Charles Hamelin eftir sigurinn. „1500 metra hlaupið í Vancouver voru örlítil vonbrigði," sagði Hamelin. Bróðir Charles, Francois Hamelin, komst í b-úrslitin þar sem að hann endaði í öðru sætinu. Charles Hamelin vann þarna önnur gullverðlaun Kanada á leikunum en Justine Dufour-Lapointe vann hólasvig kvenna í skíðafiminni á laugardaginn. Charles Hamelin undirbjó sig fyrir Ólympíuleikana með því að fá sér risa Ólympíutattú á bakið en það má sjá það hér fyrir neðan. Hamelin er efni í eina af stjörnu leikanna í Sotsjí enda sigursæll og sjarmerandi skautakappi.Vísir/APVísir/APVísir/APVísir/APHamelin tattoo pic is from @Speedskater01 's Montreal apartment. Brother @FrankHamelin in the background #cbcolympics pic.twitter.com/35dy6lJEeK— nick purdon (@nickpurdoncbc) February 10, 2014
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti