Opið bréf Dylan Farrow vekur heimsathygli Birta Björnsdóttir skrifar 2. febrúar 2014 20:00 Opið bréf Dylan Farrow, sem birtist á vef The New York Times í gærkvöldi, hefur vakið mikið umtal. Þar lýsir Dylan misnotkun af hálfu föður síns sem hafi staðið yfir þangað til hún var sjö ára gömul, en faðir hennar er kvikmyndaleiksjórinn Woody Allen. Dylan hefur ekki tjáð sig opinberlega um ásakanirnar fyrr en málið komst fyrst í hámæli árið 1992 þegar hún lagði fram kæru á hendur föður sínum. Málið á hendur Allen var látið niður falla eftir að hann stóðst lygapróf, auk þess sem sönnunarbyrgðin þótti ekki nægjanleg. Hann hefur alla tíð haldið fram sakleysi sínu og segir málið runnið undan rifjum barnsmóður sinnar, Miu Farrow. Þau skildu þegar upp komst um ástarsamband Allens og stjúpdóttur Farrow, Soon-Yi. Kveikjan af því að málið kemst nú í hámæli á ný er að Woody Allen var heiðraður fyrir æviframlag sitt til kvikmynda á nýafstaðinni Golden Globe verðlaunahátíð auk þess sem hann var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir nýjustu mynd sína. Dylan segir þá virðingu sem Allen njóti í kvikmyndaheiminum lýsandi dæmi fyrir það hvernig samfélagið bregðist ítrekað fórnarlömbum kynferðisofbeldis. Sonur Allens, Ronan, tók í sama streng og systir sín og tjáði sig opinskátt á samfélagsmiðlum um verðlaunaveitinguna. Í lok greinarinnar biður Dylan lesandann að ímynda sér föður sinn misnota sjö ára barn og heiminn í kjölfarið hampa ofbeldismanninum. Hún spyr svo í kjölfarið, hver er nú uppáhalds Woody Allen myndin þín? Golden Globes Mál Woody Allen Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Sjá meira
Opið bréf Dylan Farrow, sem birtist á vef The New York Times í gærkvöldi, hefur vakið mikið umtal. Þar lýsir Dylan misnotkun af hálfu föður síns sem hafi staðið yfir þangað til hún var sjö ára gömul, en faðir hennar er kvikmyndaleiksjórinn Woody Allen. Dylan hefur ekki tjáð sig opinberlega um ásakanirnar fyrr en málið komst fyrst í hámæli árið 1992 þegar hún lagði fram kæru á hendur föður sínum. Málið á hendur Allen var látið niður falla eftir að hann stóðst lygapróf, auk þess sem sönnunarbyrgðin þótti ekki nægjanleg. Hann hefur alla tíð haldið fram sakleysi sínu og segir málið runnið undan rifjum barnsmóður sinnar, Miu Farrow. Þau skildu þegar upp komst um ástarsamband Allens og stjúpdóttur Farrow, Soon-Yi. Kveikjan af því að málið kemst nú í hámæli á ný er að Woody Allen var heiðraður fyrir æviframlag sitt til kvikmynda á nýafstaðinni Golden Globe verðlaunahátíð auk þess sem hann var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir nýjustu mynd sína. Dylan segir þá virðingu sem Allen njóti í kvikmyndaheiminum lýsandi dæmi fyrir það hvernig samfélagið bregðist ítrekað fórnarlömbum kynferðisofbeldis. Sonur Allens, Ronan, tók í sama streng og systir sín og tjáði sig opinskátt á samfélagsmiðlum um verðlaunaveitinguna. Í lok greinarinnar biður Dylan lesandann að ímynda sér föður sinn misnota sjö ára barn og heiminn í kjölfarið hampa ofbeldismanninum. Hún spyr svo í kjölfarið, hver er nú uppáhalds Woody Allen myndin þín?
Golden Globes Mál Woody Allen Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Sjá meira