Magnus Carlsen tefldi við Bill Gates Andri Þór Sturluson skrifar 24. janúar 2014 17:08 Það tók Magnus Carlsen aðeins um 70 sekúndur að sigra auðjöfurinn Bill Gates í skák en þeir kepptu í norskum spjallþætti í gær. Það er sirka sami tíminn og það tók fólk að átta sig á því að Windows 8 væri drasl. Bill átti aldrei séns og vissi það vel en engu að síður varð hann hissa hversu fljótlega honum var pakkað saman. Magnus sagði Bill vel geta orðið ágætan í skák með smá æfingu en það er líklegast bara svona eitthvað sem maður segir til að láta lúserum líða betur. Harmageddon Mest lesið Bandarískir rapparar hrifnir af Actavis Harmageddon "Það eru ekki allar stelpur svo heppnar að fæðast með píku" Harmageddon Ný heimildarmynd um Kurt Cobain forsýnd Harmageddon Fannst ekki spennandi að spila Little Talks fimm sinnum á dag Harmageddon Sannleikurinn: Rafmagnið tekið af Reykjavík í kvöld Harmageddon Skiptir máli að kalla sig femínista? Harmageddon Hinn skrautlegi Nick Oliveri aftur til liðs við Queens of the Stone Age? Harmageddon Eins og djúsí Big Mac með stórum frönskum Harmageddon Styttur Reykjavíkur fá ný heyrnartól Harmageddon Queens of the Stone Age enn á toppi Pepsi Max listans Harmageddon
Það tók Magnus Carlsen aðeins um 70 sekúndur að sigra auðjöfurinn Bill Gates í skák en þeir kepptu í norskum spjallþætti í gær. Það er sirka sami tíminn og það tók fólk að átta sig á því að Windows 8 væri drasl. Bill átti aldrei séns og vissi það vel en engu að síður varð hann hissa hversu fljótlega honum var pakkað saman. Magnus sagði Bill vel geta orðið ágætan í skák með smá æfingu en það er líklegast bara svona eitthvað sem maður segir til að láta lúserum líða betur.
Harmageddon Mest lesið Bandarískir rapparar hrifnir af Actavis Harmageddon "Það eru ekki allar stelpur svo heppnar að fæðast með píku" Harmageddon Ný heimildarmynd um Kurt Cobain forsýnd Harmageddon Fannst ekki spennandi að spila Little Talks fimm sinnum á dag Harmageddon Sannleikurinn: Rafmagnið tekið af Reykjavík í kvöld Harmageddon Skiptir máli að kalla sig femínista? Harmageddon Hinn skrautlegi Nick Oliveri aftur til liðs við Queens of the Stone Age? Harmageddon Eins og djúsí Big Mac með stórum frönskum Harmageddon Styttur Reykjavíkur fá ný heyrnartól Harmageddon Queens of the Stone Age enn á toppi Pepsi Max listans Harmageddon