Glott tímarit - Bull er framtíðin Andri Þór Sturluson skrifar 14. janúar 2014 20:59 Þorsteinn Guðmundsson, ritstýra. MYND/ARNALDUR HALLDÓRSSON Þorsteinn Guðmundsson er ekki alveg tilbúinn til að taka upp titilinn ritstjóri þrátt fyrir að gefa út tímarit. Það heitir Glott – Bull er framtíðin, og verður gefið út mánaðarlega. Þorsteinn gaf seinast út blað í menntaskóla með núverandi menntamálaráðherra en hann vonast til að sú reynsla skili sér í dag. Glott er blað með áherslu á grín og skemmtilegheit og er líklegt til að velta Morgunblaðinu úr sessi sem hlægilegasta blað landsins. Steini glott mætti í Harmageddon og hægt er að hlusta á það hér. Harmageddon Mest lesið Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Ný plata frá Strigaskóm nr. 42 er komin út Harmageddon Æstur öryrki kallaði þingmann Bjartrar Framtíðar nasista Harmageddon Sannleikurinn: Ef forsætisráðherra sagði satt verður hann tafarlaust að segja af sér Harmageddon Sannleikurinn: Snjallsímar eiga 51,2% barna Harmageddon Stefán Jón vill bæta lífskjör starfsmanna RÚV Harmageddon Þið sem hélduð að geitungar væru andstyggilegir Harmageddon Courtney Love gefur út ævisögu Harmageddon Glott tímarit - Bull er framtíðin Harmageddon Íslam í Reykjavík Harmageddon
Þorsteinn Guðmundsson er ekki alveg tilbúinn til að taka upp titilinn ritstjóri þrátt fyrir að gefa út tímarit. Það heitir Glott – Bull er framtíðin, og verður gefið út mánaðarlega. Þorsteinn gaf seinast út blað í menntaskóla með núverandi menntamálaráðherra en hann vonast til að sú reynsla skili sér í dag. Glott er blað með áherslu á grín og skemmtilegheit og er líklegt til að velta Morgunblaðinu úr sessi sem hlægilegasta blað landsins. Steini glott mætti í Harmageddon og hægt er að hlusta á það hér.
Harmageddon Mest lesið Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Ný plata frá Strigaskóm nr. 42 er komin út Harmageddon Æstur öryrki kallaði þingmann Bjartrar Framtíðar nasista Harmageddon Sannleikurinn: Ef forsætisráðherra sagði satt verður hann tafarlaust að segja af sér Harmageddon Sannleikurinn: Snjallsímar eiga 51,2% barna Harmageddon Stefán Jón vill bæta lífskjör starfsmanna RÚV Harmageddon Þið sem hélduð að geitungar væru andstyggilegir Harmageddon Courtney Love gefur út ævisögu Harmageddon Glott tímarit - Bull er framtíðin Harmageddon Íslam í Reykjavík Harmageddon