Lásasmiður hafði áður aðstoðað Sævar Freyr Bjarnason skrifar 6. desember 2013 06:30 Starfsmenn lögreglurnar við dyrnar að íbúð mannsins sem var skotinn til bana í Hraunbæ. fréttablaðið/vilhelm Lásasmiðurinn sem tók hurðina úr lás á íbúð Sævars Rafns Jónassonar fyrir lögregluna í Hraunbæ aðfaranótt mánudags, hafði tveimur dögum fyrr hjálpað Sævari að komast inn um útidyrnar. Maður sem býr í þessum sama stigagangi segir að Sævar Rafn, sem var síðar skotinn til bana af sérsveitinni, hafi kallað á sama lásasmið aðfaranótt laugardags. „Föstudagsnóttina vakna ég við eitthvað skrjáfur þarna niðri og fer niður. Þá eru þar þrír menn fyrir utan í miðganginum. Einn liggur á fjórum fótum og er að reyna að opna hurðina með einhverjum tólum,“ segir maðurinn, sem opnaði fyrir þeim dyrnar. Sævar hafði þá týnt útidyralyklunum og hringt á lásasmiðinn. Þeir könnuðust því hver við annan þegar lögreglan kallaði sama lásasmið á vettvang aðfaranótt mánudags. Með lásasmiðnum fyrir framan íbúð Sævars þá nóttina voru óvopnaðir lögreglumenn, auk sérsveitarmannsins en þeir töldu líklegt að hann hefði fyrirfarið sér. Eftir að lásasmiðurinn hafði tekið hurðina úr lás bönkuðu lögreglumennirnir á hana og opnuðu dyrnar. Sævar skaut þá einu skoti á sérsveitarmanninn og hlupu þá tveir lögreglumenn upp í næsta stigagang og biðu þar varnarlausir í einhverja stund áður en þeim var hleypt inn í íbúð hjá fjölskyldu sem býr þar. Á sama tíma hljóp lásasmiðurinn niður stigann í fylgd lögreglumanna. Lásasmiðurinn var kominn aftur til starfa í gær en vildi ekkert tjá sig um atvikið í Hraunbæ þegar Fréttablaðið hafði samband við hann. Byssumaður í Árbæ Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Lásasmiðurinn sem tók hurðina úr lás á íbúð Sævars Rafns Jónassonar fyrir lögregluna í Hraunbæ aðfaranótt mánudags, hafði tveimur dögum fyrr hjálpað Sævari að komast inn um útidyrnar. Maður sem býr í þessum sama stigagangi segir að Sævar Rafn, sem var síðar skotinn til bana af sérsveitinni, hafi kallað á sama lásasmið aðfaranótt laugardags. „Föstudagsnóttina vakna ég við eitthvað skrjáfur þarna niðri og fer niður. Þá eru þar þrír menn fyrir utan í miðganginum. Einn liggur á fjórum fótum og er að reyna að opna hurðina með einhverjum tólum,“ segir maðurinn, sem opnaði fyrir þeim dyrnar. Sævar hafði þá týnt útidyralyklunum og hringt á lásasmiðinn. Þeir könnuðust því hver við annan þegar lögreglan kallaði sama lásasmið á vettvang aðfaranótt mánudags. Með lásasmiðnum fyrir framan íbúð Sævars þá nóttina voru óvopnaðir lögreglumenn, auk sérsveitarmannsins en þeir töldu líklegt að hann hefði fyrirfarið sér. Eftir að lásasmiðurinn hafði tekið hurðina úr lás bönkuðu lögreglumennirnir á hana og opnuðu dyrnar. Sævar skaut þá einu skoti á sérsveitarmanninn og hlupu þá tveir lögreglumenn upp í næsta stigagang og biðu þar varnarlausir í einhverja stund áður en þeim var hleypt inn í íbúð hjá fjölskyldu sem býr þar. Á sama tíma hljóp lásasmiðurinn niður stigann í fylgd lögreglumanna. Lásasmiðurinn var kominn aftur til starfa í gær en vildi ekkert tjá sig um atvikið í Hraunbæ þegar Fréttablaðið hafði samband við hann.
Byssumaður í Árbæ Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira