Tvær nýjar sýningar í Listasafni Íslands Ólöf Skaftadóttir skrifar 5. september 2013 10:00 Eftirlíking af bát sem notaður var í leiðangri 2011 Um er að ræða sameiginlegt sýningarverkefni Kunsthalle Emden og Listasafns Íslands. Fréttablaðið/GVA Sýningin Leiðangur 2011 fjallar um Sísyfosarþraut tveggja þýskra listamanna, Thomasar Huber og Wolfgangs Aichner, þegar þeir draga rauðan bát yfir ríflega þrjú þúsund metra hátt fjallaskarð í Zillertal í Ölpunum niður á sléttur Ítalíu handan fjallgarðsins. „Ásamt fararkostinum fylgja heimildir um þessa raun sem telja verður einstætt listrænt afrek, enda vakti það sérstaka athygli á listamönnunum á Tvíæringnum í Feneyjum,“ segir Halldór Björn Runólfsson, safnstjóri á Listasafninu.Kees Visser hefur átt mikill velgengni að fagna í myndlistargeiranum undanfarið.Fréttablaðið/GVA„Verkið vekur spurningar um tengsl listar og náttúru, átök og sigra,“ heldur Halldór áfram. Sýningin samanstendur af málverkum, ljósmyndum, grafíkverkum, klippimyndum, bókverkum og vídeóinnsetningu. Sýningin er undir stjórn Christians Schoen. Kees Visser hefur átt langan feril í myndlist eins og sést á sýningunni Ups and Downs.. Ferill hans tengist náið þróun íslenskrar listar á 8. og 9. áratugnum þegar strauma hugmyndalistar og póstmódernisma gætti hvað mest. „Yfirveguð og marksækin nálgun hans hefur að undanförnu aflað honum mikils álits í evrópskri list, þar sem hann er álitinn einn af eftirtektarverðustu fulltrúum geómetrískrar og hugmyndalegrar aðferðafræði,“ segir Halldór að lokum. Sýning Listasafns Íslands leitast við að veita yfirgripsmikla innsýn í feril Kees Visser. Sýningarnar opna laugardaginn sjöunda september klukkan 11. Menning Mest lesið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Sýningin Leiðangur 2011 fjallar um Sísyfosarþraut tveggja þýskra listamanna, Thomasar Huber og Wolfgangs Aichner, þegar þeir draga rauðan bát yfir ríflega þrjú þúsund metra hátt fjallaskarð í Zillertal í Ölpunum niður á sléttur Ítalíu handan fjallgarðsins. „Ásamt fararkostinum fylgja heimildir um þessa raun sem telja verður einstætt listrænt afrek, enda vakti það sérstaka athygli á listamönnunum á Tvíæringnum í Feneyjum,“ segir Halldór Björn Runólfsson, safnstjóri á Listasafninu.Kees Visser hefur átt mikill velgengni að fagna í myndlistargeiranum undanfarið.Fréttablaðið/GVA„Verkið vekur spurningar um tengsl listar og náttúru, átök og sigra,“ heldur Halldór áfram. Sýningin samanstendur af málverkum, ljósmyndum, grafíkverkum, klippimyndum, bókverkum og vídeóinnsetningu. Sýningin er undir stjórn Christians Schoen. Kees Visser hefur átt langan feril í myndlist eins og sést á sýningunni Ups and Downs.. Ferill hans tengist náið þróun íslenskrar listar á 8. og 9. áratugnum þegar strauma hugmyndalistar og póstmódernisma gætti hvað mest. „Yfirveguð og marksækin nálgun hans hefur að undanförnu aflað honum mikils álits í evrópskri list, þar sem hann er álitinn einn af eftirtektarverðustu fulltrúum geómetrískrar og hugmyndalegrar aðferðafræði,“ segir Halldór að lokum. Sýning Listasafns Íslands leitast við að veita yfirgripsmikla innsýn í feril Kees Visser. Sýningarnar opna laugardaginn sjöunda september klukkan 11.
Menning Mest lesið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“