Ari flýgur aftur til Svíþjóðar 8. febrúar 2013 06:00 gengur vel í svíþjóð Uppistand Ara Eldjárn hefur fallið vel í kramið hjá Svíunum.fréttablaðið/gva Sænski uppistandarinn Johan Glans hefur boðið Ara Eldjárn að hita upp fyrir sig á sex sýningum til viðbótar. Ari hefur þegar hitað upp fyrir Glans á átta sýningum og gekk það svo vel að nærveru hans var óskað á nýjan leik. Uppistandarinn flýgur út til Svíþjóðar í dag og verða sýningarnar haldnar um helgina fyrir framan tuttugu þúsund manns í handboltahöll í borginni Lundi. „Þeir eru alveg að kveikja á þessu,“ segir Ari, spurður út í viðtökur Svíanna við uppistandi hans. Grínið er samt ekki sniðið að Svíunum heldur er það alþjóðlegt með norrænu ívafi. Fyrir vikið verður Ari áfram fjarri góðu gamni frá uppistandssýningum Mið-Íslands í Þjóðleikhússkjallaranum. Þorsteinn Guðmundsson hleypur í skarðið fyrir hann eins og síðast. „Ég neyðist til að stíga til hliðar en Þorsteinn kemur í staðinn. Hann er orðinn staðgengillinn minn. Ég vonast til að geta leyst hann sjálfur af síðar,“ segir hann og hlær. Ari gaf út Humar-gríndisk fyrir jól og seldist hann upp. „Hann var nú ekki gefinn út í svakalega stóru upplagi, kannski þrjú hundruð eintökum. Hann var bara viku í sölu og ég hefði kannski getað selt meira ef ég hefði gefið hann út fyrr.“ - fb Menning Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Sænski uppistandarinn Johan Glans hefur boðið Ara Eldjárn að hita upp fyrir sig á sex sýningum til viðbótar. Ari hefur þegar hitað upp fyrir Glans á átta sýningum og gekk það svo vel að nærveru hans var óskað á nýjan leik. Uppistandarinn flýgur út til Svíþjóðar í dag og verða sýningarnar haldnar um helgina fyrir framan tuttugu þúsund manns í handboltahöll í borginni Lundi. „Þeir eru alveg að kveikja á þessu,“ segir Ari, spurður út í viðtökur Svíanna við uppistandi hans. Grínið er samt ekki sniðið að Svíunum heldur er það alþjóðlegt með norrænu ívafi. Fyrir vikið verður Ari áfram fjarri góðu gamni frá uppistandssýningum Mið-Íslands í Þjóðleikhússkjallaranum. Þorsteinn Guðmundsson hleypur í skarðið fyrir hann eins og síðast. „Ég neyðist til að stíga til hliðar en Þorsteinn kemur í staðinn. Hann er orðinn staðgengillinn minn. Ég vonast til að geta leyst hann sjálfur af síðar,“ segir hann og hlær. Ari gaf út Humar-gríndisk fyrir jól og seldist hann upp. „Hann var nú ekki gefinn út í svakalega stóru upplagi, kannski þrjú hundruð eintökum. Hann var bara viku í sölu og ég hefði kannski getað selt meira ef ég hefði gefið hann út fyrr.“ - fb
Menning Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“