Metallica ætlar að selja riff á Ebay Ómar Úlfur skrifar 23. október 2013 12:18 Viltu kaupa riff? Hljómsveitin Metallica heldur áfram að koma á óvart og ekki endilega á skemmtilegan hátt. Nú ætlar sveitin jafnvel að bjóða upp afgangs gítarriff á uppboðsvefnum Ebay, gömlum aðdáendum til mikillar mæðu. Lars Ulrich, trymbill sveitarinnar segir að þessi hugmynd hafi komið upp við upptöku á nýjustu plötu sveitarinnar. Magnið af gæðariffum sé slíkt að sveitin geti ómögulega nýtt það ein og sér. Svipaðar hugmyndir hafa komið fram áður. Brian May úr Queen og Toni Iommi úr Black Sabbath íhuguðu að gefa út plötu með riffum sem að hljómsveitir gætu svo nýtt sér. Hér fyrir neðan má sjá sveitina flytja riff sem hefði verið slæmt að selja frá sér. Harmageddon Mest lesið Leikræn tilþrif sem eiga best heima í sápuóperu Harmageddon Hver græðir á íslenskri tónlist? Harmageddon Kanye West biður öryggisverði um að fjarlægja tónleikagest Harmageddon Of Monsters And Men eru byrjuð að vinna að nýju efni Harmageddon Sannleikurinn: Mesti óþverri ársins Harmageddon Axl Rose fordæmir forseta Indónesíu Harmageddon Fannst ekki spennandi að spila Little Talks fimm sinnum á dag Harmageddon Rokkprófið - Daníel Ágúst vs. Lay Low Harmageddon Gítarleikari Sonic Youth með ókeypis gítarkennslu Harmageddon Er píkan óhrein? Harmageddon
Hljómsveitin Metallica heldur áfram að koma á óvart og ekki endilega á skemmtilegan hátt. Nú ætlar sveitin jafnvel að bjóða upp afgangs gítarriff á uppboðsvefnum Ebay, gömlum aðdáendum til mikillar mæðu. Lars Ulrich, trymbill sveitarinnar segir að þessi hugmynd hafi komið upp við upptöku á nýjustu plötu sveitarinnar. Magnið af gæðariffum sé slíkt að sveitin geti ómögulega nýtt það ein og sér. Svipaðar hugmyndir hafa komið fram áður. Brian May úr Queen og Toni Iommi úr Black Sabbath íhuguðu að gefa út plötu með riffum sem að hljómsveitir gætu svo nýtt sér. Hér fyrir neðan má sjá sveitina flytja riff sem hefði verið slæmt að selja frá sér.
Harmageddon Mest lesið Leikræn tilþrif sem eiga best heima í sápuóperu Harmageddon Hver græðir á íslenskri tónlist? Harmageddon Kanye West biður öryggisverði um að fjarlægja tónleikagest Harmageddon Of Monsters And Men eru byrjuð að vinna að nýju efni Harmageddon Sannleikurinn: Mesti óþverri ársins Harmageddon Axl Rose fordæmir forseta Indónesíu Harmageddon Fannst ekki spennandi að spila Little Talks fimm sinnum á dag Harmageddon Rokkprófið - Daníel Ágúst vs. Lay Low Harmageddon Gítarleikari Sonic Youth með ókeypis gítarkennslu Harmageddon Er píkan óhrein? Harmageddon