Mömmurappið nýtur vinsælda Sara McMahon skrifar 22. ágúst 2013 19:00 Atli Jasonarson skipar sveitina ásamt Andra Má Magnasyni og eru þeir báðir nýstúdentar frá Menntaskólanum við Hamrahlíð. mynd/arnþór „Við erum tiltölulega óhefðbundnir rapparar, flestir rappa bara um djammið en við röppum um lífsreynslu okkar og viljum helst segja sögur með lögunum,“ segir Andri Már Magnason, annar tveggja meðlima rappsveitarinnar Múfasa Makeover. Sveitin hefur vakið nokkra athygli fyrir lag sitt, Mömmurapp. Atli Jasonarson skipar sveitina ásamt Andra og eru þeir báðir nýstúdentar frá Menntaskólanum við Hamrahlíð. Piltarnir hafa, að eigin sögn, meira að segja gert lag með ungstirninu Justin Bieber og fjallar það um vináttu þeirra þriggja. „Lagið fjallar um hvernig við kynntumst á Vitabar og vináttu okkar,“ útskýrir Andri. Lagið Mömmurapp hefur notið vinsælda á samskiptamiðlum á borð við Facebook, en Andri segir þá lítið pæla í auknum vinsældum sveitarinnar. „Við fórum í viðtal á Rás 2 og eftir það fékk Atli símtal þar sem honum var sagt að Hallgrímur Helgason hafði deilt laginu á Facebook síðu sinni. Okkur fannst það mjög gaman og metum það mikils,“ segir Andri að lokum. Múfasa Makeover kemur fram í Ráðhúsinu klukkan 14 á Menningarnótt. Hér að neðan má svo horfa á myndbandið við lagið Mömmurapp. Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
„Við erum tiltölulega óhefðbundnir rapparar, flestir rappa bara um djammið en við röppum um lífsreynslu okkar og viljum helst segja sögur með lögunum,“ segir Andri Már Magnason, annar tveggja meðlima rappsveitarinnar Múfasa Makeover. Sveitin hefur vakið nokkra athygli fyrir lag sitt, Mömmurapp. Atli Jasonarson skipar sveitina ásamt Andra og eru þeir báðir nýstúdentar frá Menntaskólanum við Hamrahlíð. Piltarnir hafa, að eigin sögn, meira að segja gert lag með ungstirninu Justin Bieber og fjallar það um vináttu þeirra þriggja. „Lagið fjallar um hvernig við kynntumst á Vitabar og vináttu okkar,“ útskýrir Andri. Lagið Mömmurapp hefur notið vinsælda á samskiptamiðlum á borð við Facebook, en Andri segir þá lítið pæla í auknum vinsældum sveitarinnar. „Við fórum í viðtal á Rás 2 og eftir það fékk Atli símtal þar sem honum var sagt að Hallgrímur Helgason hafði deilt laginu á Facebook síðu sinni. Okkur fannst það mjög gaman og metum það mikils,“ segir Andri að lokum. Múfasa Makeover kemur fram í Ráðhúsinu klukkan 14 á Menningarnótt. Hér að neðan má svo horfa á myndbandið við lagið Mömmurapp.
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“