Komin heim eftir átján mánaða tónleikaferðalag Frosti Logason skrifar 23. ágúst 2013 13:00 Brynjar Leifsson í Of Monsters and Men tumblr Hljómsveitin Of Monsters and Men lauk átján mánaða langri tónleikaferð sinni á miðvikudaginn. Gítarleikari sveitarinnar, Brynjar Leifsson, spjallaði við útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun. Brynjar sagði meðlimi sveitarinnar vera orðna mátulega þreytta á flugferðum og hótelgistingum en kvartaði að öðru leyti ekki yfir hlutskipti sínu. Hljómsveitin er orðin gríðarlega þekkt út um allann heim en tónleikaferðin spannaði Evrópu, Asíu, Ástralíu, Bandaríkin og Suðu- Ameríku. „Japan er örugglega svona skrýtnasti staðurinn. Það er svona eins nálægt því og þú getur að vera á annarri plánetu en ert samt á jörðinni“ sagði Brynjar aðspurður um hvaða staðir hefðu verið eftirminnilegastir í ferðinni. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan. Harmageddon Tónlist Mest lesið Sannleikurinn: Elsta systkinið mest óþolandi Harmageddon Gítarstef Whole Lotta Love valið það besta í sögunni Harmageddon Aðeins einn frambjóðandi með X 977 húðflúr Harmageddon Haukur skoðar heiminn: „Vona að þeir hafni mér ekki“ Harmageddon Gamalt lag með Dave Grohl komið í leitirnar Harmageddon Davíð Oddsson skilur ekki þróunarkenninguna Harmageddon Refsistefna í fíkniefnamálum endurskoðuð Harmageddon Bandarískir rapparar hrifnir af Actavis Harmageddon Valdamesta kona heims nakin Harmageddon Stefán Jón vill bæta lífskjör starfsmanna RÚV Harmageddon
Hljómsveitin Of Monsters and Men lauk átján mánaða langri tónleikaferð sinni á miðvikudaginn. Gítarleikari sveitarinnar, Brynjar Leifsson, spjallaði við útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun. Brynjar sagði meðlimi sveitarinnar vera orðna mátulega þreytta á flugferðum og hótelgistingum en kvartaði að öðru leyti ekki yfir hlutskipti sínu. Hljómsveitin er orðin gríðarlega þekkt út um allann heim en tónleikaferðin spannaði Evrópu, Asíu, Ástralíu, Bandaríkin og Suðu- Ameríku. „Japan er örugglega svona skrýtnasti staðurinn. Það er svona eins nálægt því og þú getur að vera á annarri plánetu en ert samt á jörðinni“ sagði Brynjar aðspurður um hvaða staðir hefðu verið eftirminnilegastir í ferðinni. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan.
Harmageddon Tónlist Mest lesið Sannleikurinn: Elsta systkinið mest óþolandi Harmageddon Gítarstef Whole Lotta Love valið það besta í sögunni Harmageddon Aðeins einn frambjóðandi með X 977 húðflúr Harmageddon Haukur skoðar heiminn: „Vona að þeir hafni mér ekki“ Harmageddon Gamalt lag með Dave Grohl komið í leitirnar Harmageddon Davíð Oddsson skilur ekki þróunarkenninguna Harmageddon Refsistefna í fíkniefnamálum endurskoðuð Harmageddon Bandarískir rapparar hrifnir af Actavis Harmageddon Valdamesta kona heims nakin Harmageddon Stefán Jón vill bæta lífskjör starfsmanna RÚV Harmageddon