Framsókn enn stærstur þrátt fyrir minnkandi fylgi Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 25. apríl 2013 18:38 Framsóknarflokkurinn nýtur enn mest fylgis þeirra flokka sem bjóða fram í kosningunum á laugardaginn þrátt fyrir að fylgi hans hafi dalað. Þetta sýnir ný könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. Stjórnarflokkarnir bæta við sig fylgi og eru Vinstri-græn á mikilli siglingu. Könnunin var gerð dagana 22. til 24. apríl. Hún sýnir að Björt framtíð bætir við sig fylgi frá könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins í síðustu viku en 7,7% þeirra sem tóku þátt myndu kjósa flokkinn ef að kosið yrði nú. Framsóknarflokkurinn nýtur enn mest fylgis meðal kjósenda og fengi 25,6% atkvæða ef að kosið yrði nú. Það er nokkuð minna en í síðustu könnun.Þá sögðust 23% styðja Sjálfstæðisflokkinn, færri en í síðustu könnun. Fylgi Samfylkingarinnar eykst á milli kannana og mælist nú 14,8%. Fylgi Vinstri-grænna eykst töluvert og mælist nú 11% en var tæp 8% í síðustu könnun. 6,4% ætla að kjósa Pírata. Aðrir flokkar næðu ekki manni inn á þing ef að kosið yrði nú. Sá flokkur sem kemst næst því er Dögun sem fengi 3% atkvæða. Ef að þetta yrði niðurstaða kosninganna fengi Björt framtíð 5 menn kjörna, Framsóknarflokkurinn 19, Sjálfstæðisflokkurinn 17, Samfylking 10, Vinstri-græn 8 og Píratar 4.Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn gætu myndað einu tveggja flokka ríkisstjórnina með 36 þingmenn. Aðrar yrðu að minnsta kosti þriggja flokka. Úrtakið í könnuninni var 2699 manns og var svarhlutfallið 74%. Um þriðjungur þeirra sem tók þátt í könnuninni vildi ekki gefa upp afstöðu sína. Kosningar 2013 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent Fleiri fréttir Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Sjá meira
Framsóknarflokkurinn nýtur enn mest fylgis þeirra flokka sem bjóða fram í kosningunum á laugardaginn þrátt fyrir að fylgi hans hafi dalað. Þetta sýnir ný könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. Stjórnarflokkarnir bæta við sig fylgi og eru Vinstri-græn á mikilli siglingu. Könnunin var gerð dagana 22. til 24. apríl. Hún sýnir að Björt framtíð bætir við sig fylgi frá könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins í síðustu viku en 7,7% þeirra sem tóku þátt myndu kjósa flokkinn ef að kosið yrði nú. Framsóknarflokkurinn nýtur enn mest fylgis meðal kjósenda og fengi 25,6% atkvæða ef að kosið yrði nú. Það er nokkuð minna en í síðustu könnun.Þá sögðust 23% styðja Sjálfstæðisflokkinn, færri en í síðustu könnun. Fylgi Samfylkingarinnar eykst á milli kannana og mælist nú 14,8%. Fylgi Vinstri-grænna eykst töluvert og mælist nú 11% en var tæp 8% í síðustu könnun. 6,4% ætla að kjósa Pírata. Aðrir flokkar næðu ekki manni inn á þing ef að kosið yrði nú. Sá flokkur sem kemst næst því er Dögun sem fengi 3% atkvæða. Ef að þetta yrði niðurstaða kosninganna fengi Björt framtíð 5 menn kjörna, Framsóknarflokkurinn 19, Sjálfstæðisflokkurinn 17, Samfylking 10, Vinstri-græn 8 og Píratar 4.Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn gætu myndað einu tveggja flokka ríkisstjórnina með 36 þingmenn. Aðrar yrðu að minnsta kosti þriggja flokka. Úrtakið í könnuninni var 2699 manns og var svarhlutfallið 74%. Um þriðjungur þeirra sem tók þátt í könnuninni vildi ekki gefa upp afstöðu sína.
Kosningar 2013 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent Fleiri fréttir Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Sjá meira