Hasar og hávaðarokk Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 22. janúar 2013 10:24 Hinn danski Lars Ulrich lemur húðir í Metallica. Mynd/AP Þungarokkararnir í Metallica eru síður en svo af baki dottnir þrátt fyrir að flestir meðlimir sveitarinnar standi nú á fimmtugu. Þessi goðsagnakennda sveit hefur lokið við gerð þrívíddarkvikmyndar í fullri lengd, þar sem hasar og lifandi tónlist renna saman í eitt. Það er hinn ungverk-ameríski Nimród Antal sem leikstýrir kvikmyndinni, en hún hefur hlotið nafnið Metallica Through the Never. Antal þessi er þekktastur fyrir kvikmyndina Predators, en aðalhlutverkið verður í höndum Dane DeHaan. Söguþráðurinn er á þá leið að rótari hljómsveitarinnar er sendur í útréttingar, á meðan hljómsveitin sjálf spilar á tónleikum í Vancouver. Sendiferðin fer eitthvað öðruvísi en ætlað var, og munu áhorfendur fylgjast með hasarnum og tónleikunum til skiptis. Og allt í þrívídd. Myndin verður frumsýnd næsta sumar. Tónlist Mest lesið „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Menning Hélt við konu besta vinar síns Lífið Fréttatía vikunnar: Trump, Parkinson og fótbolti Lífið Selur íbúð með náttúruparadís í bakgarðinum Lífið Tom Cruise hrasar á síðasta snúning Gagnrýni Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Tónlist Einn heppinn vinnur frítt flug í heilt ár með PLAY Lífið samstarf Garðar Gunnlaugs og Fanney Sandra flytja á Selfoss Lífið Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Menning Ævintýralegur sumarfögnuður í Haukadal Lífið Fleiri fréttir Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sigur Rós í Handmaids Tale Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Sjá meira
Þungarokkararnir í Metallica eru síður en svo af baki dottnir þrátt fyrir að flestir meðlimir sveitarinnar standi nú á fimmtugu. Þessi goðsagnakennda sveit hefur lokið við gerð þrívíddarkvikmyndar í fullri lengd, þar sem hasar og lifandi tónlist renna saman í eitt. Það er hinn ungverk-ameríski Nimród Antal sem leikstýrir kvikmyndinni, en hún hefur hlotið nafnið Metallica Through the Never. Antal þessi er þekktastur fyrir kvikmyndina Predators, en aðalhlutverkið verður í höndum Dane DeHaan. Söguþráðurinn er á þá leið að rótari hljómsveitarinnar er sendur í útréttingar, á meðan hljómsveitin sjálf spilar á tónleikum í Vancouver. Sendiferðin fer eitthvað öðruvísi en ætlað var, og munu áhorfendur fylgjast með hasarnum og tónleikunum til skiptis. Og allt í þrívídd. Myndin verður frumsýnd næsta sumar.
Tónlist Mest lesið „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Menning Hélt við konu besta vinar síns Lífið Fréttatía vikunnar: Trump, Parkinson og fótbolti Lífið Selur íbúð með náttúruparadís í bakgarðinum Lífið Tom Cruise hrasar á síðasta snúning Gagnrýni Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Tónlist Einn heppinn vinnur frítt flug í heilt ár með PLAY Lífið samstarf Garðar Gunnlaugs og Fanney Sandra flytja á Selfoss Lífið Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Menning Ævintýralegur sumarfögnuður í Haukadal Lífið Fleiri fréttir Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sigur Rós í Handmaids Tale Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Menning
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Menning