"Rosalegt áhættuatriði“ 18. desember 2012 08:00 Una Sveinbjarnardóttir „Mér líður eins og ég sé að æfa Paganini," segir Una Sveinbjarnardóttir fiðluleikari sem leikur einleik í umræddum konsert á tónleikum Kammersveitarinnar annað kvöld. Hún segir það síst orðum aukið hjá Jóhannesi að einleikskaflinn sé erfiður. „Hann er mjög erfiður en líka stórskemmtilegur og greinilegt að höfundurinn hefur verið mikill fiðluvirtúós," segir Una sem hefur æft verkið undanfarna tvo mánuði. „Þetta er gríðarleg fingraleikfimi og fer mjög hátt upp á fiðluna." Sjálf hallast hún að því að verkið sé ekki eftir Vivaldi heldur Cattaneo. „Ég var að skoða á netinu aðra konserta eftir hann sem eru líka í a-dúr, eins og þessi. Það er merkilegt því þeir eru ekki ýkja margir konsertarnir frá þessum tíma sem eru í a-dúr. Cattaneo virðist hafa verið poppari síns tíma, greinilega mjög vinsæll og spilaður víða. Það er líka mikið af öfugum rytma í verkunum hans, sem er líka mikið notað í djassi, og mjög skrautlegur." Una segir það mikil ábyrgð að leika opinberlega konsert sem hefur legið óbættur hjá garði í fleiri aldir en um leið ómetanlegt tækifæri. „Þetta er auðvitað vandasamt; þetta er svolítið eins og að búa til „souffle" - mjög erfitt en ef það heppnast rennur það mjög ljúflega niður." En er hún búin að ná fullkomnum tökum verkinu? „Neineinei," segir hún og hlær. „Þetta er rosalegt áhættuatriði." Lífið Menning Mest lesið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
„Mér líður eins og ég sé að æfa Paganini," segir Una Sveinbjarnardóttir fiðluleikari sem leikur einleik í umræddum konsert á tónleikum Kammersveitarinnar annað kvöld. Hún segir það síst orðum aukið hjá Jóhannesi að einleikskaflinn sé erfiður. „Hann er mjög erfiður en líka stórskemmtilegur og greinilegt að höfundurinn hefur verið mikill fiðluvirtúós," segir Una sem hefur æft verkið undanfarna tvo mánuði. „Þetta er gríðarleg fingraleikfimi og fer mjög hátt upp á fiðluna." Sjálf hallast hún að því að verkið sé ekki eftir Vivaldi heldur Cattaneo. „Ég var að skoða á netinu aðra konserta eftir hann sem eru líka í a-dúr, eins og þessi. Það er merkilegt því þeir eru ekki ýkja margir konsertarnir frá þessum tíma sem eru í a-dúr. Cattaneo virðist hafa verið poppari síns tíma, greinilega mjög vinsæll og spilaður víða. Það er líka mikið af öfugum rytma í verkunum hans, sem er líka mikið notað í djassi, og mjög skrautlegur." Una segir það mikil ábyrgð að leika opinberlega konsert sem hefur legið óbættur hjá garði í fleiri aldir en um leið ómetanlegt tækifæri. „Þetta er auðvitað vandasamt; þetta er svolítið eins og að búa til „souffle" - mjög erfitt en ef það heppnast rennur það mjög ljúflega niður." En er hún búin að ná fullkomnum tökum verkinu? „Neineinei," segir hún og hlær. „Þetta er rosalegt áhættuatriði."
Lífið Menning Mest lesið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“