Hjaltalín semur fyrir þögla mynd 4. maí 2012 11:00 Kvikmyndatónlist Rebekka Björnsdóttir og félagar hennar í hljómsveitinni Hjaltalín semja tónlistina fyrir kvikmyndina Days of Gray sem verður tekin upp á Íslandi í sumar. Fréttablaðið/stefán „Ég veit ekki alveg hversu mörg lög við þurfum að semja en þetta verður ansi stórt verk fyrir okkur," segir fagottleikarinn Rebekka Björnsdóttir meðlimur í sveitinni Hjaltalín sem hefur verið ráðin til að semja tónlistina fyrir myndina Days of Grey. Myndin verður tekin upp á Íslandi seint í sumar en um alþjólega framleiðslu er að ræða. Hrafn Jónsson skrifar handrit myndarinnar en leikstjórinn, Ani Simmon-Kennedy, var meðal annars í tökuliðinu á mynd Woody Allen, Midnight in Paris. „Það er ekki búið að velja leikara enn þá en leikstjórinn er væntanlegur til landsins í næstu viku til að hitta leikara," segir Rebekka sem ásamt því að semja tónlistina er meðframleiðandi myndarinnar og sér um leikaraval. Simmon-Kenndy og tökumaðurinn, Cailin Yatsko, sáu sveitina spila á tónleikum í Prag og heilluðust af tónlistinni en það voru íslenskir skólafélagar þeirra í kvikmyndaskólanum þar í borg sem bentu þeim á Hjaltalín. „Þær komu á tónleikana með engar væntingar en hrifust svo af okkur og tónlistinni að þær fylltust innblæstri og úr varð hugmyndin að þessari mynd." Days of Gray verður þögul mynd svo tónlistin frá Hjaltalín skipar stóran sess. Myndin fjallar um lítinn strák sem lifir í litlausum heimi og hvernig líf hans breytist er hann kynnist stúlku frá öðrum heimi. „Við reiknum með því að eyða sumrinu í að semja fyrir myndina ásamt því að vera að vinna að lögum á nýja plötu."- áp Menning Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
„Ég veit ekki alveg hversu mörg lög við þurfum að semja en þetta verður ansi stórt verk fyrir okkur," segir fagottleikarinn Rebekka Björnsdóttir meðlimur í sveitinni Hjaltalín sem hefur verið ráðin til að semja tónlistina fyrir myndina Days of Grey. Myndin verður tekin upp á Íslandi seint í sumar en um alþjólega framleiðslu er að ræða. Hrafn Jónsson skrifar handrit myndarinnar en leikstjórinn, Ani Simmon-Kennedy, var meðal annars í tökuliðinu á mynd Woody Allen, Midnight in Paris. „Það er ekki búið að velja leikara enn þá en leikstjórinn er væntanlegur til landsins í næstu viku til að hitta leikara," segir Rebekka sem ásamt því að semja tónlistina er meðframleiðandi myndarinnar og sér um leikaraval. Simmon-Kenndy og tökumaðurinn, Cailin Yatsko, sáu sveitina spila á tónleikum í Prag og heilluðust af tónlistinni en það voru íslenskir skólafélagar þeirra í kvikmyndaskólanum þar í borg sem bentu þeim á Hjaltalín. „Þær komu á tónleikana með engar væntingar en hrifust svo af okkur og tónlistinni að þær fylltust innblæstri og úr varð hugmyndin að þessari mynd." Days of Gray verður þögul mynd svo tónlistin frá Hjaltalín skipar stóran sess. Myndin fjallar um lítinn strák sem lifir í litlausum heimi og hvernig líf hans breytist er hann kynnist stúlku frá öðrum heimi. „Við reiknum með því að eyða sumrinu í að semja fyrir myndina ásamt því að vera að vinna að lögum á nýja plötu."- áp
Menning Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“