Forstjóri Vodafone: Símamarkaðurinn á fleygiferð Magnús Halldórsson skrifar 20. nóvember 2012 20:41 Ómar Svavarsson segir að miklar breytingar hafi orðið á símamarkaði, bæði hér á landi og erlendis, að undanförnu og gagnaflutningar, m.a. vegna snjallsímanotkunar, hafi margfaldast og þannig breikkað tekjumöguleika fjarskiptafyrirtækja. Markaðurinn sé að þróast ört, en hefðbundin símanotkun sé þó enn grunnstofninn í tekjum símafyrirtækja. Hann segir rekstur Vodafone nú, eftir endurskipulagningu í kjölfar hrunsins, einkennast af stöðugleika og góðum rekstrarhagnaði, en gert er ráð fyrir að heildartekjur félagsins verði um 13 milljarðar á þessu ári. "Það verður fyrst og fremst áhersla hjá okkur stjórnendum félagsins að halda rekstrinum innan þeirra marka sem lagt er upp með," segir Ómar, en hann er gesturinn í nýjasta þætti Klinksins og ræðir þar vítt um breitt um rekstur félagsins og skráningu þess á markað sem fyrirhuguð er í næsta mánuði. Framtakssjóður Íslands er stærsti eigandi Vodafone með 79 prósent hlut, en hann hyggst selja 50 til 60 prósent hlutafjár í Vodafone. Miðað er við gengið 28,8 til 33,3 eða sem nemur 9,7 til 11,2 milljarða króna fyrir heildarflutafé félagsins. Ómar segir stöðu efnahagsmála hér á landi um margt taka mið af stóum óvissuþáttum, en hann sé þó bjartsýnn á að efnahagurinn sé að rétta úr kútnum. "Vinir mínir í Færeyjum segja að þetta sé eins og sjá ljós fyrir enda ganganna. Hvort þetta sé dagsljósið eða lest að koma er erfitt að segja, en ég er bjartsýnn," segir Ómar. Sjá má viðtalið við Ómar í heild sinni hér. Klinkið Mest lesið Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Sjá meira
Ómar Svavarsson segir að miklar breytingar hafi orðið á símamarkaði, bæði hér á landi og erlendis, að undanförnu og gagnaflutningar, m.a. vegna snjallsímanotkunar, hafi margfaldast og þannig breikkað tekjumöguleika fjarskiptafyrirtækja. Markaðurinn sé að þróast ört, en hefðbundin símanotkun sé þó enn grunnstofninn í tekjum símafyrirtækja. Hann segir rekstur Vodafone nú, eftir endurskipulagningu í kjölfar hrunsins, einkennast af stöðugleika og góðum rekstrarhagnaði, en gert er ráð fyrir að heildartekjur félagsins verði um 13 milljarðar á þessu ári. "Það verður fyrst og fremst áhersla hjá okkur stjórnendum félagsins að halda rekstrinum innan þeirra marka sem lagt er upp með," segir Ómar, en hann er gesturinn í nýjasta þætti Klinksins og ræðir þar vítt um breitt um rekstur félagsins og skráningu þess á markað sem fyrirhuguð er í næsta mánuði. Framtakssjóður Íslands er stærsti eigandi Vodafone með 79 prósent hlut, en hann hyggst selja 50 til 60 prósent hlutafjár í Vodafone. Miðað er við gengið 28,8 til 33,3 eða sem nemur 9,7 til 11,2 milljarða króna fyrir heildarflutafé félagsins. Ómar segir stöðu efnahagsmála hér á landi um margt taka mið af stóum óvissuþáttum, en hann sé þó bjartsýnn á að efnahagurinn sé að rétta úr kútnum. "Vinir mínir í Færeyjum segja að þetta sé eins og sjá ljós fyrir enda ganganna. Hvort þetta sé dagsljósið eða lest að koma er erfitt að segja, en ég er bjartsýnn," segir Ómar. Sjá má viðtalið við Ómar í heild sinni hér.
Klinkið Mest lesið Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Sjá meira