Sveddi tönn var með falsað vegabréf og íslenskt sælgæti Andri Ólafsson skrifar 9. júlí 2012 19:00 „Við lögðum út net og náðum hákarli," segir yfirmaður hjá lögreglunni í Rio De Janeiro í Brasilíu um handtöku Sverris Þórs Gunnarssonar þar í landi. Sverri framvísaði fimm daga gömlu vegabréfi, útgefnu á Íslandi, þegar hann var handtekinn. Ítarlega var fjallað um málið í fréttatíma Globo sjónvarpsstöðvarinnar í Brasilíu, sem er sú stærsta þar í landi. Þar eru meðal annars birtar myndir af vegabréfinu sem Sverrir framvísaði þegar hann var handtekinn. Það er vegabréf annars manns, en athygli vekur að vegabréfið er nýlegt, gefið út 27 júní síðastliðinn, aðeins fimm dögum áður en Sverrir var handtekinn. Sverrir er grunaður um að eiga þátt í smygli á um 50 þúsund E-pillum sem fundust í farangri konu á flugvellinum í Rio de janeiro. Sverrir var í sömu flugvél og konan en var handtekinn síðar ásamt öðrum manni. Í kjölfarið var leitað í íbúð Sverris og meðal annars í farangri hans. Þar fannst hass, íslenskt sælgæti, það er að segja ópal, og hundrað þúsund dollarar í reiðufé. Lögreglan ytra komst fljótlega að því að vegabréfið sem Sverrir framvísaði væri ekki hans eigin. Eftirleikurinn leiddi svo í ljós að Sverrir er eftirlýstur á Spáni eftir að hafa flúið frá 9 ára fangelsisdómi þar í landi „Það má segja að við höfum varpað út neti til að veiða fiska en fangað stóran hákarl í alþjóðlegri glæpastarfsemi," segir yfirmaður lögreglunnar í Rio de Janeiro. Sveddi tönn handtekinn Brasilía Íslendingar erlendis Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
„Við lögðum út net og náðum hákarli," segir yfirmaður hjá lögreglunni í Rio De Janeiro í Brasilíu um handtöku Sverris Þórs Gunnarssonar þar í landi. Sverri framvísaði fimm daga gömlu vegabréfi, útgefnu á Íslandi, þegar hann var handtekinn. Ítarlega var fjallað um málið í fréttatíma Globo sjónvarpsstöðvarinnar í Brasilíu, sem er sú stærsta þar í landi. Þar eru meðal annars birtar myndir af vegabréfinu sem Sverrir framvísaði þegar hann var handtekinn. Það er vegabréf annars manns, en athygli vekur að vegabréfið er nýlegt, gefið út 27 júní síðastliðinn, aðeins fimm dögum áður en Sverrir var handtekinn. Sverrir er grunaður um að eiga þátt í smygli á um 50 þúsund E-pillum sem fundust í farangri konu á flugvellinum í Rio de janeiro. Sverrir var í sömu flugvél og konan en var handtekinn síðar ásamt öðrum manni. Í kjölfarið var leitað í íbúð Sverris og meðal annars í farangri hans. Þar fannst hass, íslenskt sælgæti, það er að segja ópal, og hundrað þúsund dollarar í reiðufé. Lögreglan ytra komst fljótlega að því að vegabréfið sem Sverrir framvísaði væri ekki hans eigin. Eftirleikurinn leiddi svo í ljós að Sverrir er eftirlýstur á Spáni eftir að hafa flúið frá 9 ára fangelsisdómi þar í landi „Það má segja að við höfum varpað út neti til að veiða fiska en fangað stóran hákarl í alþjóðlegri glæpastarfsemi," segir yfirmaður lögreglunnar í Rio de Janeiro.
Sveddi tönn handtekinn Brasilía Íslendingar erlendis Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira