21 árs Íslandsmeistari leggur skíðin á hilluna | Skíðalandsliðin valin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2012 16:15 Á meðfylgjandi hópmynd eru efri röð frá vinstri, Fjalar þjálfari, Sturla Snær, Jakob Helgi, Magnús Finnsson, Arnar Geir , Brynjar Jökull, Sigurgeir, neðri röð frá vinstri Freydís Halla, Erla, Erla Guðný og María. Á myndina vantar Helgu Maríu , Einar Kristinn og Thelmu Rut. Mynd/Skíðasamband Íslands Katrín Kristjánsdóttir núverandi Íslandsmeistari í stórsvigi, hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna einungis 21 árs að aldri. Katrín hefur verið í fremstu röð íslenskra skíðakvenna undanfarin ár þrátt fyrir ungan aldur. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Skíðasambandi Íslands en Katrín gaf ekki kost á sér í íslenska landsliðið. Katrín er ekki fyrsta íslenska skíðakonan í fremstu röð sem hættir svona ung því fyrir rúmu ári ákvað Ólympíufarinn Íris Guðmundsdóttir að leggja skíðin á hilluna aðeins 21 árs gömul. Fjalar Úlfarsson er landsliðsþjálfari Skíðasambands Íslands og hefur valið landsliðshópa fyrir komandi verkefni. Það verður nóg að gera hjá landsliðsfólkinu þar sem stórir viðburðir erlendis verða á dagskrá hjá skíðafólkinu, má þar nefna Heimsmeistaramót fullorðinna í Schladming í Austurríki, heimsmeistaramót unglinga í Kanada og Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Rúmeníu.Landslið Íslands 2012 -2013 Brynjar Jökull Guðmundsson Reykjavík Einar Kristinn Kristgeirsson Akureyri Jakob Helgi Bjarnason Dalvík Sigurgeir Halldórsson Akureyri Sturla Snær Snorrason Reykjavik Erla Ásgeirsdóttir Garðabæ Helga María Vilhjálmsdóttir Reykjavík María Guðmundsdóttir AkureyriUnglingalandslið 2012-2013 Arnar Geir Isaksson Akureyri Magnús Finnsson Akureyri Freydís Halla Einarsdóttir Reykjavík Erla Guðný Helgadóttir Reykjavík Thelma Rut Jóhannsdóttir Isafirði Íþróttir Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Sjá meira
Katrín Kristjánsdóttir núverandi Íslandsmeistari í stórsvigi, hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna einungis 21 árs að aldri. Katrín hefur verið í fremstu röð íslenskra skíðakvenna undanfarin ár þrátt fyrir ungan aldur. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Skíðasambandi Íslands en Katrín gaf ekki kost á sér í íslenska landsliðið. Katrín er ekki fyrsta íslenska skíðakonan í fremstu röð sem hættir svona ung því fyrir rúmu ári ákvað Ólympíufarinn Íris Guðmundsdóttir að leggja skíðin á hilluna aðeins 21 árs gömul. Fjalar Úlfarsson er landsliðsþjálfari Skíðasambands Íslands og hefur valið landsliðshópa fyrir komandi verkefni. Það verður nóg að gera hjá landsliðsfólkinu þar sem stórir viðburðir erlendis verða á dagskrá hjá skíðafólkinu, má þar nefna Heimsmeistaramót fullorðinna í Schladming í Austurríki, heimsmeistaramót unglinga í Kanada og Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Rúmeníu.Landslið Íslands 2012 -2013 Brynjar Jökull Guðmundsson Reykjavík Einar Kristinn Kristgeirsson Akureyri Jakob Helgi Bjarnason Dalvík Sigurgeir Halldórsson Akureyri Sturla Snær Snorrason Reykjavik Erla Ásgeirsdóttir Garðabæ Helga María Vilhjálmsdóttir Reykjavík María Guðmundsdóttir AkureyriUnglingalandslið 2012-2013 Arnar Geir Isaksson Akureyri Magnús Finnsson Akureyri Freydís Halla Einarsdóttir Reykjavík Erla Guðný Helgadóttir Reykjavík Thelma Rut Jóhannsdóttir Isafirði
Íþróttir Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Sjá meira