Segja Breivik vera ímyndunarveikan 18. apríl 2012 11:21 Norski fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik hefur neitað að svara mörgum spurningum saksóknara í dag á þriðja þegi réttarhaldanna yfir honum. Breivik hefur verið þráspurður um tengsl hans við öfgahópa og fólk með svipaðar skoðanir og hann en hann hefur áður sagst tilheyra hópi manna sem kenni sig við Musterisriddarana. Rannsóknir norsku lögreglunnar benda þó eindregið til þess að samtökin séu hugarburður Breiviks og hafa spurningar saksóknara miðað að því að afhjúpa fullyrðingar hans sem lýgi. Andrúmsloftið í réttarsalnum hefur í dag verið mun spennuþrungnara og Breivik, sem hingað til hefur virst yfirvegaður, virðist nú mun óöruggari í tilsvörum. Hann hefur einnig neitað að svara mörgum spurningum sem að honum hefur veið beint og segir að þær miði að því að gera lítið úr sér. Það sem þó hefur komið fram í máli hans er að hann segist hafa hitt serbneskan þjóðernissina í ferð sinni til Líberíu 2001. Sá á að vera einn af stofnendum Musterisriddara reglunnar. Þá segist hann hafa hitt Englending í London á svipuðum tíma sem hann kallar læriföður sinn. Sá á að hafa gengið undir dulnefninu Ríkharður Ljónshjarta en sjálfur segist Breivik hafa verið kallaður Sigurður Krossfari eftir norskum stríðskonungi frá tólftu öld. Breivik heldur því fram að hann hafi gengið í gegnum viðamikil próf til þess að fá aðild að félagsskapnum. Eins og áður sagði leggur saksóknarinn engan trúnað á þessar fullyrðingar Breiviks og heldur hann því fram að morðinginn sé haldinn ímyndunarveiki á háu stigi. Búist er við því að vitnaleiðslur yfir Breivik taki tvo daga til viðbótar. Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Erlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Sjá meira
Norski fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik hefur neitað að svara mörgum spurningum saksóknara í dag á þriðja þegi réttarhaldanna yfir honum. Breivik hefur verið þráspurður um tengsl hans við öfgahópa og fólk með svipaðar skoðanir og hann en hann hefur áður sagst tilheyra hópi manna sem kenni sig við Musterisriddarana. Rannsóknir norsku lögreglunnar benda þó eindregið til þess að samtökin séu hugarburður Breiviks og hafa spurningar saksóknara miðað að því að afhjúpa fullyrðingar hans sem lýgi. Andrúmsloftið í réttarsalnum hefur í dag verið mun spennuþrungnara og Breivik, sem hingað til hefur virst yfirvegaður, virðist nú mun óöruggari í tilsvörum. Hann hefur einnig neitað að svara mörgum spurningum sem að honum hefur veið beint og segir að þær miði að því að gera lítið úr sér. Það sem þó hefur komið fram í máli hans er að hann segist hafa hitt serbneskan þjóðernissina í ferð sinni til Líberíu 2001. Sá á að vera einn af stofnendum Musterisriddara reglunnar. Þá segist hann hafa hitt Englending í London á svipuðum tíma sem hann kallar læriföður sinn. Sá á að hafa gengið undir dulnefninu Ríkharður Ljónshjarta en sjálfur segist Breivik hafa verið kallaður Sigurður Krossfari eftir norskum stríðskonungi frá tólftu öld. Breivik heldur því fram að hann hafi gengið í gegnum viðamikil próf til þess að fá aðild að félagsskapnum. Eins og áður sagði leggur saksóknarinn engan trúnað á þessar fullyrðingar Breiviks og heldur hann því fram að morðinginn sé haldinn ímyndunarveiki á háu stigi. Búist er við því að vitnaleiðslur yfir Breivik taki tvo daga til viðbótar.
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Erlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Sjá meira