Launin geta fælt frá 22. október 2010 06:00 Störfum í réttarkerfinu hefur verið fjölgað um um það bil eitt hundrað til að mæta auknu álagi við rannsókn og saksókn og í dómstólum vegna hruns bankanna. Til margra þessara nýju starfa hafa ráðist starfsmenn frá öðrum opinberum embættum. Fólk hefur flust á milli starfa og skilið eftir sig skörð. Enn er í ráði að fjölga störfum. Til dæmis er rætt um að fjölga þurfi tímabundið stöðum hæstaréttardómara um átta. Forsetar lagadeilda Háskóla Íslands og Háskólans á Bifröst og formaður Lögfræðingafélagsins óttast að hið opinbera geti ekki keppt við einkageirann um hæfasta starfsfólkið. Því ráði lág laun hjá ríkinu í samanburði við það sem býðst á almenna markaðnum auk þess sem álagið sé mikið. Róbert R. Spanó, forseti lagadeilda HÍ, segir vandamál að fá hæft fólk til að gegna opinberum embættum. "Það er áhyggjuefni hvort opinbera launakerfið sem slíkt sé í stakk búið til að krækja í þá lögmenn sem hafa burði til að sinna þessum störfum." Kristín Edwald, formaður Lögfræðingafélagsins, segir að ekki sé nægilega vel búið að dómurum og saksóknurum, "sem leiðir til þess að fólk með reynslu og þekkingu sækist ekki eftir þessum störfum." Bryndís Hlöðversdóttir, forseti lagadeildarinnar á Bifröst, er sömu skoðunar en sér líka tækifæri í stöðunni. Auka beri fjölbreytileika í mikilvægum embættum. "Ég tel til dæmis að markvisst þurfi að vinna gegn þeirri tilhneigingu að ráða helst karla í Hæstarétt," segir Bryndís.- bþs / Fréttir Innlent Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Störfum í réttarkerfinu hefur verið fjölgað um um það bil eitt hundrað til að mæta auknu álagi við rannsókn og saksókn og í dómstólum vegna hruns bankanna. Til margra þessara nýju starfa hafa ráðist starfsmenn frá öðrum opinberum embættum. Fólk hefur flust á milli starfa og skilið eftir sig skörð. Enn er í ráði að fjölga störfum. Til dæmis er rætt um að fjölga þurfi tímabundið stöðum hæstaréttardómara um átta. Forsetar lagadeilda Háskóla Íslands og Háskólans á Bifröst og formaður Lögfræðingafélagsins óttast að hið opinbera geti ekki keppt við einkageirann um hæfasta starfsfólkið. Því ráði lág laun hjá ríkinu í samanburði við það sem býðst á almenna markaðnum auk þess sem álagið sé mikið. Róbert R. Spanó, forseti lagadeilda HÍ, segir vandamál að fá hæft fólk til að gegna opinberum embættum. "Það er áhyggjuefni hvort opinbera launakerfið sem slíkt sé í stakk búið til að krækja í þá lögmenn sem hafa burði til að sinna þessum störfum." Kristín Edwald, formaður Lögfræðingafélagsins, segir að ekki sé nægilega vel búið að dómurum og saksóknurum, "sem leiðir til þess að fólk með reynslu og þekkingu sækist ekki eftir þessum störfum." Bryndís Hlöðversdóttir, forseti lagadeildarinnar á Bifröst, er sömu skoðunar en sér líka tækifæri í stöðunni. Auka beri fjölbreytileika í mikilvægum embættum. "Ég tel til dæmis að markvisst þurfi að vinna gegn þeirri tilhneigingu að ráða helst karla í Hæstarétt," segir Bryndís.- bþs /
Fréttir Innlent Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira