Ostastangir á jólum Ellý Ármanns skrifar 1. janúar 2010 00:01 Þessar kökur eru í miklu uppáhaldi á heimili Dóru Gylfadóttur. Þar eru þær kallaðar „Hollu kökurnar", enda sykurlausar, og því skemmtileg tilbreyting frá hefðbundnum smákökum. 500 gr. hveiti 400 gr. ostur (Dóra notar 26% brauðost en það má nota hvaða ost sem er) 2 tsk salt 300 gr. íslenskt smjör 2-3 dl mjólk 4 hnífsoddar hjartarsalt Eftirréttir Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Fylltar kalkúnabringur Jólin Fagurkeri með fastmótaðar hefðir Jól Hjá mömmu eða pabba á jólunum? Jólin Kærastinn gerði ekki eins og pabbi Jól Borða með góðri samvisku Jól Gaman að fá skringilega pakka Jól Byrjar snemma að telja dagana fram að jólum Jól Þessi kemur þér í jólagírinn Jólin Syng barnahjörð Jól Guðdómleg ostakökufyllt jarðarber Jól
Þessar kökur eru í miklu uppáhaldi á heimili Dóru Gylfadóttur. Þar eru þær kallaðar „Hollu kökurnar", enda sykurlausar, og því skemmtileg tilbreyting frá hefðbundnum smákökum. 500 gr. hveiti 400 gr. ostur (Dóra notar 26% brauðost en það má nota hvaða ost sem er) 2 tsk salt 300 gr. íslenskt smjör 2-3 dl mjólk 4 hnífsoddar hjartarsalt
Eftirréttir Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Fylltar kalkúnabringur Jólin Fagurkeri með fastmótaðar hefðir Jól Hjá mömmu eða pabba á jólunum? Jólin Kærastinn gerði ekki eins og pabbi Jól Borða með góðri samvisku Jól Gaman að fá skringilega pakka Jól Byrjar snemma að telja dagana fram að jólum Jól Þessi kemur þér í jólagírinn Jólin Syng barnahjörð Jól Guðdómleg ostakökufyllt jarðarber Jól