Hin mörgu andlit Freju 3. desember 2010 00:01 Baksviðs hjá Michael Kors á tískuvikunni í New York með hárið sleikt aftur. Fréttablaðið/Getty Danska fyrirsæta Freja Beha Erichsen trónir á toppnum yfir vinsælustu fyrirsætur í heimi. Hún er kamelljón þegar kemur að fyrirsætustörfunum og allt fer henni bókstaflega vel. Í hinu daglega lífi einkennist hins vegar stíll hennar af leðurjökkum og buxum og daman státar sig af 16 húðflúrum víðs vegar um líkamann. Freja er upprunalega frá Hróarskeldu og var uppgötvuð á strætum Kaupmannahafnar af umboðsmanni sem ók framhjá henni í leigubíl. Hönnuðir hafa heillast af útliti stúlkunnar og hún hefur verið það mikill innblástur fyrir fatahönnuði að tískuhúsin Chloé og Jill Stuart hafa nefnt tösku í höfuðið á henni og ungstirnið Alexander Wang nefndi eina af sínum vinsælustu skóm í höfuðið á Freju síðasta sumar. Freja er súpermódel okkar tíma.Í doppóttri skyrtu og rokkstuði rétt áður en hún gengur inn á tískupallinn fyrir Erin Wasson RVCA.Gengur niður tískupallinn hjá Diesel með blásið hár í stuttu gallapilsi.Það er mikið stuð baksviðs á tískuvikunum. Hér er Freja á sýningu hjá Önnu Sui.Hér sést glitta í eitt af 16 húðflúrum dömunnar.Næsta sumar verður gegnsætt gegnumgangandi og hér sést Freja skarta einu slíku pilsi.Freja gengur hér eftir pallinum með mikið máluð augu, svört og seiðandi.Litríkar og flottar litasamsetningar. Myndir/Getty Mest lesið Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
Danska fyrirsæta Freja Beha Erichsen trónir á toppnum yfir vinsælustu fyrirsætur í heimi. Hún er kamelljón þegar kemur að fyrirsætustörfunum og allt fer henni bókstaflega vel. Í hinu daglega lífi einkennist hins vegar stíll hennar af leðurjökkum og buxum og daman státar sig af 16 húðflúrum víðs vegar um líkamann. Freja er upprunalega frá Hróarskeldu og var uppgötvuð á strætum Kaupmannahafnar af umboðsmanni sem ók framhjá henni í leigubíl. Hönnuðir hafa heillast af útliti stúlkunnar og hún hefur verið það mikill innblástur fyrir fatahönnuði að tískuhúsin Chloé og Jill Stuart hafa nefnt tösku í höfuðið á henni og ungstirnið Alexander Wang nefndi eina af sínum vinsælustu skóm í höfuðið á Freju síðasta sumar. Freja er súpermódel okkar tíma.Í doppóttri skyrtu og rokkstuði rétt áður en hún gengur inn á tískupallinn fyrir Erin Wasson RVCA.Gengur niður tískupallinn hjá Diesel með blásið hár í stuttu gallapilsi.Það er mikið stuð baksviðs á tískuvikunum. Hér er Freja á sýningu hjá Önnu Sui.Hér sést glitta í eitt af 16 húðflúrum dömunnar.Næsta sumar verður gegnsætt gegnumgangandi og hér sést Freja skarta einu slíku pilsi.Freja gengur hér eftir pallinum með mikið máluð augu, svört og seiðandi.Litríkar og flottar litasamsetningar. Myndir/Getty
Mest lesið Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira