Ronaldo söng Viva Madrid með 80 þúsund stuðningsmönnum Real Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júlí 2009 22:45 Cristiano Ronaldo á Santiago Bernabeu í kvöld. Mynd/AFP Opinber kynning Cristiano Ronaldo sem leikmanni Real Madrid fór fram fyrir framan 80 þúsund stuðningsmenn liðsins á Santiago Bernabeu. Ronaldo kom þá fram í nýju Real Madrid treyju sinni sem verður númer níu. „Ég er búinn að upplifa einn af mínum draumum," sagði Cristiano Ronaldo við troðfullan Bernabeu-völlinn áður en hann leiddi alla í hópsöng þar sem allir sungu saman „Viva Madrid". Stemmningin á vellinum var einstök og það var ekki að sjá annað en Ronaldo yrði hræður af öllum móttökunum. Real Madrid keypti Ronaldo á 80 milljón punda frá ensku meisturunum í Manchester United en spænska liðið var búið að elta þennan 24 ára Portúgala frá árinu 2006. „Ég hefði aldrei trúað að stuðningsmenn Real tækju svona vel á móti mér. Þetta var magnað og mjög stór og sérstök stund fyrir mig," sagði Ronaldo sem talaði á spænsku en skipti stundum yfir í portúgölskuna. Ronaldo skoraði 120 mörk í 313 leikjum með Manchester United og það er mikil pressa á honum að leika það eftir með Real Madrid. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Sjá meira
Opinber kynning Cristiano Ronaldo sem leikmanni Real Madrid fór fram fyrir framan 80 þúsund stuðningsmenn liðsins á Santiago Bernabeu. Ronaldo kom þá fram í nýju Real Madrid treyju sinni sem verður númer níu. „Ég er búinn að upplifa einn af mínum draumum," sagði Cristiano Ronaldo við troðfullan Bernabeu-völlinn áður en hann leiddi alla í hópsöng þar sem allir sungu saman „Viva Madrid". Stemmningin á vellinum var einstök og það var ekki að sjá annað en Ronaldo yrði hræður af öllum móttökunum. Real Madrid keypti Ronaldo á 80 milljón punda frá ensku meisturunum í Manchester United en spænska liðið var búið að elta þennan 24 ára Portúgala frá árinu 2006. „Ég hefði aldrei trúað að stuðningsmenn Real tækju svona vel á móti mér. Þetta var magnað og mjög stór og sérstök stund fyrir mig," sagði Ronaldo sem talaði á spænsku en skipti stundum yfir í portúgölskuna. Ronaldo skoraði 120 mörk í 313 leikjum með Manchester United og það er mikil pressa á honum að leika það eftir með Real Madrid.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Sjá meira