Þeir ríku verða ríkari … 1. nóvember 2008 00:01 „Mun þessi vinningur hafa merkjanleg áhrif á líf mitt? Nei,“ sagði Keenan Altunis, 33 ára, þegar hann tók við fyrstu greiðslunni af „Ein milljón á ári“-vinningi ríkishappdrættis New York. Altunis, sem vinnur hjá fjárfestingarbanka í London og er margmilljónamæringur, mun héðan í frá þiggja eina milljón í viðbót, á ári. Altunis segist vera „forfallinn lottóspilari“ og ekki geta staðist freistinguna að biðja mömmu sína um að kaupa fyrir sig fjóra 30 dollara miða í happdrættinu þegar hann var í heimsókn hjá henni í haust. Nú, eftir að hann hefur unnið, segist hann þó hafa blendnar tilfinningar til vinningsins. Hann vill því forðast sviðsljósið og tala sem minnst um vinninginn, sérstaklega vegna þess hversu margir af vinum hans hafa tapað vinnunni. „En ekki misskilja mig, milljón á ári er fullt af peningum.“ Engar fréttir hafa enn borist af því hvort Altunis hyggist gefa hluta vinningsins til góðgerðarmála. … og fátækari fá betri græjurÁhugi verslunarkeðjunnar WalMart á sjálfbærri þróun hefur vakið athygli. Fyrirtækið býst við stórfelldum breytingum á neyslumunstri um allan heim. Nýverið lýsti Lee Scott, forstjóri WalMart, því yfir að til dæmis myndi fólk hætta að kaupa ódýr raftæki sem entust aðeins í skamman tíma. „Neytendur verða æ meðvitaðri um sjálfbæra þróun og munu því hætta að kaupa fjögurra dollara brauðristir sem endast bara í eitt ár. Í staðinn mun fólk kaupa hluti sem endast þeim alla ævi.“ WalMart hyggst græða á þessari þróun með því að selja heimilistæki sem endast lengur, tíu til fimmtán ár að jafnaði. Á gráa svæðinu Erlent Markaðir Viðskipti Mest lesið Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Sjá meira
„Mun þessi vinningur hafa merkjanleg áhrif á líf mitt? Nei,“ sagði Keenan Altunis, 33 ára, þegar hann tók við fyrstu greiðslunni af „Ein milljón á ári“-vinningi ríkishappdrættis New York. Altunis, sem vinnur hjá fjárfestingarbanka í London og er margmilljónamæringur, mun héðan í frá þiggja eina milljón í viðbót, á ári. Altunis segist vera „forfallinn lottóspilari“ og ekki geta staðist freistinguna að biðja mömmu sína um að kaupa fyrir sig fjóra 30 dollara miða í happdrættinu þegar hann var í heimsókn hjá henni í haust. Nú, eftir að hann hefur unnið, segist hann þó hafa blendnar tilfinningar til vinningsins. Hann vill því forðast sviðsljósið og tala sem minnst um vinninginn, sérstaklega vegna þess hversu margir af vinum hans hafa tapað vinnunni. „En ekki misskilja mig, milljón á ári er fullt af peningum.“ Engar fréttir hafa enn borist af því hvort Altunis hyggist gefa hluta vinningsins til góðgerðarmála. … og fátækari fá betri græjurÁhugi verslunarkeðjunnar WalMart á sjálfbærri þróun hefur vakið athygli. Fyrirtækið býst við stórfelldum breytingum á neyslumunstri um allan heim. Nýverið lýsti Lee Scott, forstjóri WalMart, því yfir að til dæmis myndi fólk hætta að kaupa ódýr raftæki sem entust aðeins í skamman tíma. „Neytendur verða æ meðvitaðri um sjálfbæra þróun og munu því hætta að kaupa fjögurra dollara brauðristir sem endast bara í eitt ár. Í staðinn mun fólk kaupa hluti sem endast þeim alla ævi.“ WalMart hyggst græða á þessari þróun með því að selja heimilistæki sem endast lengur, tíu til fimmtán ár að jafnaði.
Á gráa svæðinu Erlent Markaðir Viðskipti Mest lesið Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur