Hálfviti leikur Skugga-Svein 7. desember 2008 08:00 Baldur Ragnarsson þykir hafa staðið sig með prýði í hlutverki Skugga-Sveins. fréttablaðið/arnþór Baldur Ragnarsson, meðlimur Ljótu hálfvitanna, leikur í kvöld í síðustu sýningu Skugga-Sveins sem Leikfélag Kópavogs hefur sýnt við góðar undirtektir í leikstjórn Ágústu Skúladóttur. Baldur telst vera einn sá yngsti, ef ekki yngsti leikarinn sem hefur farið með hlutverk Skugga-Sveins hér á landi. „Þetta er búið að vera ótrúlega skemmtilegt og þetta er svo „grand" verk. Síðan er ótrúlega gaman að fá að vera vondur einu sinni," segir Baldur sem segir það ganga vel að samræma leikinn og tónlistina. „Við erum meira og minna einhvern veginn tengdir leiklist. Við höfum allir verið að spila í leikritum og flestir hafa verið að leika líka." Þrennir tónleikar eru fram undan hjá Ljótu hálfvitunum. Fyrst spila þeir á Akranesi á laugardag, síðan á Rósenberg 13. desember og loks á Græna hattinum á Akureyri 2. janúar. Baldur játar að þeir félagar séu allir komnir í löðrandi jólaskap. „Við eigum slatta af jólalögum. Við gáfum út eitt í fyrra og eigum fleiri á lager. Við erum búnir að vera duglegir að semja upp á síðkastið og stefnum á að gefa út plötu sem fyrst," segir hann. Þeir sem vilja sjá Baldur og félaga í Leikfélagi Kópavogs leika í Skugga-Sveini í hinsta sinn geta nælt sér í miða á síðunni kopleik.is. Leikritið er sýnt í glænýju leikhúsi í Funalind sem meðlimir leikfélagsins tóku þátt í að byggja meðfram æfingum fyrir Skugga-Svein. „Þetta var strembinn tími en fyrir vikið eigum við þetta fína leikhús," segir hann. - fb Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Baldur Ragnarsson, meðlimur Ljótu hálfvitanna, leikur í kvöld í síðustu sýningu Skugga-Sveins sem Leikfélag Kópavogs hefur sýnt við góðar undirtektir í leikstjórn Ágústu Skúladóttur. Baldur telst vera einn sá yngsti, ef ekki yngsti leikarinn sem hefur farið með hlutverk Skugga-Sveins hér á landi. „Þetta er búið að vera ótrúlega skemmtilegt og þetta er svo „grand" verk. Síðan er ótrúlega gaman að fá að vera vondur einu sinni," segir Baldur sem segir það ganga vel að samræma leikinn og tónlistina. „Við erum meira og minna einhvern veginn tengdir leiklist. Við höfum allir verið að spila í leikritum og flestir hafa verið að leika líka." Þrennir tónleikar eru fram undan hjá Ljótu hálfvitunum. Fyrst spila þeir á Akranesi á laugardag, síðan á Rósenberg 13. desember og loks á Græna hattinum á Akureyri 2. janúar. Baldur játar að þeir félagar séu allir komnir í löðrandi jólaskap. „Við eigum slatta af jólalögum. Við gáfum út eitt í fyrra og eigum fleiri á lager. Við erum búnir að vera duglegir að semja upp á síðkastið og stefnum á að gefa út plötu sem fyrst," segir hann. Þeir sem vilja sjá Baldur og félaga í Leikfélagi Kópavogs leika í Skugga-Sveini í hinsta sinn geta nælt sér í miða á síðunni kopleik.is. Leikritið er sýnt í glænýju leikhúsi í Funalind sem meðlimir leikfélagsins tóku þátt í að byggja meðfram æfingum fyrir Skugga-Svein. „Þetta var strembinn tími en fyrir vikið eigum við þetta fína leikhús," segir hann. - fb
Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“