Gamli og nýi tíminn í lágflugi yfir Reykjavík 21. maí 2008 14:24 Boeing 757 vél Icelandair. Í tilefni Flugdaga sem nú standa yfir mun Boeing 757 farþegaþota Icelandair fljúga lágflug yfir Reykjavík um kl. 15:30 í dag. Vélin er á heimleið frá Osló og mun hún koma inn yfir borgina frá Elliðavatni í austri, og fljúga í sveig yfir miðborgina áður en hún heldur til lendingar í Keflavík. Skýjahæð er hagstæð til þessa í augnablikinu en ef hún lækkar mikið frá því sem nú er, er hugsanlegt að þessari áætlun verði breytt og mun flugstjóri vélarinnar meta það þegar vélin nálgast höfuðborgina upp úr þrjú í dag. Þá flýgur Þristavinafélagið nokkur útsýnisflug yfir borginni á bilinu 18.30 til 19.00 í kvöld á DC-3 vélinni Páli Sveinssyni. Þristurinn var skírður Páll Sveinsson í höfuðið á fyrrverandi landgræðslustjóra, en hann var mikill áhugamaður um notkun flugvéla við landgræðslustörf. Með tilkomu þessarar flugvélar margfaldaðist afkastageta Landgræðslunnar því Páll Sveinsson getur borið 4 tonn af áburði í hverri ferð. Gamla landgræðsluvélin er án efa sú flugvél sem gert hefur mest í þágu landgræðslu á Íslandi. Á þeim þrjátíu árum sem Páll Sveinsson var í notkun Landgræðslunnar dreifði vélin um 35,000 tonnum af fræjum og áburði í nærri níuþúsund flugferðum. Páll Sveinsson er ekki lengur í notkun Landgræðslunnar. Innlent Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Sjá meira
Í tilefni Flugdaga sem nú standa yfir mun Boeing 757 farþegaþota Icelandair fljúga lágflug yfir Reykjavík um kl. 15:30 í dag. Vélin er á heimleið frá Osló og mun hún koma inn yfir borgina frá Elliðavatni í austri, og fljúga í sveig yfir miðborgina áður en hún heldur til lendingar í Keflavík. Skýjahæð er hagstæð til þessa í augnablikinu en ef hún lækkar mikið frá því sem nú er, er hugsanlegt að þessari áætlun verði breytt og mun flugstjóri vélarinnar meta það þegar vélin nálgast höfuðborgina upp úr þrjú í dag. Þá flýgur Þristavinafélagið nokkur útsýnisflug yfir borginni á bilinu 18.30 til 19.00 í kvöld á DC-3 vélinni Páli Sveinssyni. Þristurinn var skírður Páll Sveinsson í höfuðið á fyrrverandi landgræðslustjóra, en hann var mikill áhugamaður um notkun flugvéla við landgræðslustörf. Með tilkomu þessarar flugvélar margfaldaðist afkastageta Landgræðslunnar því Páll Sveinsson getur borið 4 tonn af áburði í hverri ferð. Gamla landgræðsluvélin er án efa sú flugvél sem gert hefur mest í þágu landgræðslu á Íslandi. Á þeim þrjátíu árum sem Páll Sveinsson var í notkun Landgræðslunnar dreifði vélin um 35,000 tonnum af fræjum og áburði í nærri níuþúsund flugferðum. Páll Sveinsson er ekki lengur í notkun Landgræðslunnar.
Innlent Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Sjá meira