Hnattvæðing er tækifæri fyrir Norðurlöndin 5. nóvember 2007 18:57 Menn ´líta hnattvæðingu misjöfnum augum. Þessi mynd er frá Indlandi. Sífellt hnattvæddari heimur hefur í för með sér miklar áskoranir, en einnig áhættu. En fyrir Norðurlönd þýðir hnattvæðingin þó aðallega aukin tækifæri. Þetta sagði Matti Vanhanen forsætisráðherra Finnlands á námstefnu í Helsinki á mánudag. "Maður óttast hvernig fer með framleiðslu og atvinnuþátttöku í sífellt harðari alþjóðlegri samkeppni. Greiningar og efnahagsþróun sýna þó fram á að að þrátt fyrir þessar áskoranir hefur hnattvæðingin frekar leitt til og veitir enn aukin tækifæri fyrir Norðurlönd," sagði Vanhanen. Forsætisráðherrann ítrekaði sérstaklega mikilvægi aukinnar áherslu á menntun og rannsóknir. Þegar um er að ræða menntun þá eru gæði aðalatriðið, ekki magn. "Það er ekki markmið í sjálfu sér að hlutur háskólamenntunar sé sem mestur, þvert á móti. Mikilvægast er að menntunin sé af miklum gæðum á öllum stigum og að hún uppfylli þarfir atvinnulífsins," sagði Vanhanen á námstefnunni sem haldnin er af félaginu Pohjola-Norden. Fredrik Reinfeldt forsætisráðherra Svíþjóðar sem einnig flutti framsögu á námstefnunni, lagði áherslu á mikilvægi fríverslunar fyrir lítil ríki eins og þau norrænu. Norðurlönd hafa lengi verið sammála um þá hugmynd að fríverslun væri af hinu góða. "Við höfum skapað sjálfsímynd um lítil opin hagkerfi sem hafa eflst með öflugri verslun við aðra. Þetta er gildi sem vert er að standa vörð um og sem ég hef trú á að hafi mikið fylgi," sagði Reinfeldt. Erlent Mest lesið Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Fleiri fréttir Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Sjá meira
Sífellt hnattvæddari heimur hefur í för með sér miklar áskoranir, en einnig áhættu. En fyrir Norðurlönd þýðir hnattvæðingin þó aðallega aukin tækifæri. Þetta sagði Matti Vanhanen forsætisráðherra Finnlands á námstefnu í Helsinki á mánudag. "Maður óttast hvernig fer með framleiðslu og atvinnuþátttöku í sífellt harðari alþjóðlegri samkeppni. Greiningar og efnahagsþróun sýna þó fram á að að þrátt fyrir þessar áskoranir hefur hnattvæðingin frekar leitt til og veitir enn aukin tækifæri fyrir Norðurlönd," sagði Vanhanen. Forsætisráðherrann ítrekaði sérstaklega mikilvægi aukinnar áherslu á menntun og rannsóknir. Þegar um er að ræða menntun þá eru gæði aðalatriðið, ekki magn. "Það er ekki markmið í sjálfu sér að hlutur háskólamenntunar sé sem mestur, þvert á móti. Mikilvægast er að menntunin sé af miklum gæðum á öllum stigum og að hún uppfylli þarfir atvinnulífsins," sagði Vanhanen á námstefnunni sem haldnin er af félaginu Pohjola-Norden. Fredrik Reinfeldt forsætisráðherra Svíþjóðar sem einnig flutti framsögu á námstefnunni, lagði áherslu á mikilvægi fríverslunar fyrir lítil ríki eins og þau norrænu. Norðurlönd hafa lengi verið sammála um þá hugmynd að fríverslun væri af hinu góða. "Við höfum skapað sjálfsímynd um lítil opin hagkerfi sem hafa eflst með öflugri verslun við aðra. Þetta er gildi sem vert er að standa vörð um og sem ég hef trú á að hafi mikið fylgi," sagði Reinfeldt.
Erlent Mest lesið Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Fleiri fréttir Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Sjá meira