Kallað hermenn heim en ekki gæsluliða Guðjón Helgason skrifar 6. september 2007 18:45 Nærri tuttugu þjóðir hafa kallað herlið sitt heim frá Írak frá innrásinni 2003. Fulltrúar sumra ríkjanna starfa þó enn þar á vegum Sameinuðu þjóðanna eða Atlantshafsbandalagsins þrátt fyrir heimkvaðningu hermanna. Bandarískir hermenn í Írak eru nú 158 þúsund er voru 250 þúsund. Bretar voru með 45 þúsund hermenn en þeir eru nú 5.500 og fer fækkandi. Pólverjar hafa verið með fjölmennt herlið í Írak frá innrásinni 2003 - 2500 hermenn þegar mest var - nú 194. Ástralar voru með 2000 manna lið í landinu en 638 hermenn nú. Sautján lönd til viðbótar hafa lagt til herlið en kallað hluta þess heim. Þar á meðal eru Suðurkóreumenn, Eystrasaltsríkin, Rúmenar, Georgíumenn, Salvadorar, Tékkar, Aserar, Mongólar, Armenar, Albanar, Bosníumenn og Búlgarar. Samanlagt telur lið þessara ríkja 3200 hermenn. Önnur lönd hafa ákveðið að stíga skrefið til fulls og hafa kallað allt herlið heim. Þar á meðal eru Danir, Úkraínumenn, Hollendingar, Spánverjar, Japanar, Ungverjar, Norðmenn og Nýsjálendingar. Samanlagt nærri 11000 hermenn. Mörg þessi ríki eru þó enn með fulltrúa sína að störfum í Írak vegna ýmissa verkefna NATO eða Sameinuðu þjóðanna. Þar á meðal eru Danir og Hollendingar að þjálfa íraskar lögreglusveitir. Íslendingar hafa ákveðið að kalla upplýsingafulltrúa þess verkefnis heim en Íslendingar hafa gegnt því verkefni síða 2005. Áður voru tveir íslenskir sprengjusérfræðingar í Írak sem hafa báðir snúið heim fyrir nokkru. Umræða um heimkvaðningu hermanna hefur magnast í Bandaríkjunum síðustu vikur. David Petraeus, herforingi í Írak, og Ryan Crocker, sendiherra Bandríkjanna, skil Bandaríkjaþingi skýrslu á mánudaginn þar sem þeir meta hvaða áhrif það hafi haft að að fjölga bandarískum hermönnum í Írak í sumar. Stjórnmálaskýrendur segja niðurstöðuna ráða ákvörðun Bush Bandaríkjaforseta. Erlent Fréttir Mest lesið Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Fleiri fréttir Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Sjá meira
Nærri tuttugu þjóðir hafa kallað herlið sitt heim frá Írak frá innrásinni 2003. Fulltrúar sumra ríkjanna starfa þó enn þar á vegum Sameinuðu þjóðanna eða Atlantshafsbandalagsins þrátt fyrir heimkvaðningu hermanna. Bandarískir hermenn í Írak eru nú 158 þúsund er voru 250 þúsund. Bretar voru með 45 þúsund hermenn en þeir eru nú 5.500 og fer fækkandi. Pólverjar hafa verið með fjölmennt herlið í Írak frá innrásinni 2003 - 2500 hermenn þegar mest var - nú 194. Ástralar voru með 2000 manna lið í landinu en 638 hermenn nú. Sautján lönd til viðbótar hafa lagt til herlið en kallað hluta þess heim. Þar á meðal eru Suðurkóreumenn, Eystrasaltsríkin, Rúmenar, Georgíumenn, Salvadorar, Tékkar, Aserar, Mongólar, Armenar, Albanar, Bosníumenn og Búlgarar. Samanlagt telur lið þessara ríkja 3200 hermenn. Önnur lönd hafa ákveðið að stíga skrefið til fulls og hafa kallað allt herlið heim. Þar á meðal eru Danir, Úkraínumenn, Hollendingar, Spánverjar, Japanar, Ungverjar, Norðmenn og Nýsjálendingar. Samanlagt nærri 11000 hermenn. Mörg þessi ríki eru þó enn með fulltrúa sína að störfum í Írak vegna ýmissa verkefna NATO eða Sameinuðu þjóðanna. Þar á meðal eru Danir og Hollendingar að þjálfa íraskar lögreglusveitir. Íslendingar hafa ákveðið að kalla upplýsingafulltrúa þess verkefnis heim en Íslendingar hafa gegnt því verkefni síða 2005. Áður voru tveir íslenskir sprengjusérfræðingar í Írak sem hafa báðir snúið heim fyrir nokkru. Umræða um heimkvaðningu hermanna hefur magnast í Bandaríkjunum síðustu vikur. David Petraeus, herforingi í Írak, og Ryan Crocker, sendiherra Bandríkjanna, skil Bandaríkjaþingi skýrslu á mánudaginn þar sem þeir meta hvaða áhrif það hafi haft að að fjölga bandarískum hermönnum í Írak í sumar. Stjórnmálaskýrendur segja niðurstöðuna ráða ákvörðun Bush Bandaríkjaforseta.
Erlent Fréttir Mest lesið Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Fleiri fréttir Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Sjá meira