Íhuga á breytingar á lögum um friðhelgi einkalífsins 31. mars 2007 19:30 Bogi Nilsson, ríkissaksóknari, segir menn þurfa að hugleiða það hvort ekki sé kominn tími til að endurskoða þann hluta almennra hegningarlaga sem lýtur að friðhelgi einkalífsins. Þetta segir hann í kjölfar þess að maður var sýknaður í héraðsdómi fyrir heimildarlausa myndatöku af naktri stúlku. Ríkissaksóknari höfðaði mál gegn manninum en tapaði því fyrir hérðasdómi Norðurlands vestra á miðvikudag. Maðurinn hafði tekið mynd af nakinni stúlku og sýndi kunningja sínum. Bogi Nilsson, ríkissaksóknari sagði í samtali við fréttastofu í dag að íslensk lög hafi ekki að geyma ákvæði sem leggur refsingu við heimildarlausri myndatöku utan almannafæris. Hann segir að þegar íslensku lögin voru sett árið 1940 hafi fyrirmynd þeirra verið dönsk lög. Þegar dönsku lögin séu hins vegar borin saman við þau íslensku nú megi sjá að þar í landi hafi verið gerðar margvíslegar breytingar sem ekki hafa ratað inn í hegningarlögin hér á landi. Meðal þeirra breytinga sem gerðar hafi verið í Danmörku sé að þar sé refsivert að mynda mann sem ekki er á almannafæri í heimildarleysi. Sama máli gegni um dreifingu á mynd af manni sem sýnir hann við kringumstæður sem augljóslega hafi ekki verið ætlaðar til opinberar birtingar. Slík ákvæði sé ekki að finna í íslensku lögunum. Bogi segir eðlilegt að íhuga það hvort ekki sé orðið löngu tímabært að endurskoða lögin með tilliti til þessa. Fréttir Innlent Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Bogi Nilsson, ríkissaksóknari, segir menn þurfa að hugleiða það hvort ekki sé kominn tími til að endurskoða þann hluta almennra hegningarlaga sem lýtur að friðhelgi einkalífsins. Þetta segir hann í kjölfar þess að maður var sýknaður í héraðsdómi fyrir heimildarlausa myndatöku af naktri stúlku. Ríkissaksóknari höfðaði mál gegn manninum en tapaði því fyrir hérðasdómi Norðurlands vestra á miðvikudag. Maðurinn hafði tekið mynd af nakinni stúlku og sýndi kunningja sínum. Bogi Nilsson, ríkissaksóknari sagði í samtali við fréttastofu í dag að íslensk lög hafi ekki að geyma ákvæði sem leggur refsingu við heimildarlausri myndatöku utan almannafæris. Hann segir að þegar íslensku lögin voru sett árið 1940 hafi fyrirmynd þeirra verið dönsk lög. Þegar dönsku lögin séu hins vegar borin saman við þau íslensku nú megi sjá að þar í landi hafi verið gerðar margvíslegar breytingar sem ekki hafa ratað inn í hegningarlögin hér á landi. Meðal þeirra breytinga sem gerðar hafi verið í Danmörku sé að þar sé refsivert að mynda mann sem ekki er á almannafæri í heimildarleysi. Sama máli gegni um dreifingu á mynd af manni sem sýnir hann við kringumstæður sem augljóslega hafi ekki verið ætlaðar til opinberar birtingar. Slík ákvæði sé ekki að finna í íslensku lögunum. Bogi segir eðlilegt að íhuga það hvort ekki sé orðið löngu tímabært að endurskoða lögin með tilliti til þessa.
Fréttir Innlent Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira