Íhuga að stefna ríki vegna reykingabanns 29. mars 2007 18:41 Eigandi Ölstofunnar í miðbæ Reykjavíkur óskar eftir fundi með heilbrigðisráðherra til að leita úrræða fyrir þá viðskiptavini ríkissjóðs sem krárnar þjónusta. Það er að segja - reykingamenn. Reykingabann gengur í gildi eftir tvo mánuði og eigendur Ölstofunnar íhuga að stefna ríkinu fyrir skerðingu á atvinnuréttindum. Eftir röska tvo mánuði verður þetta bannað. Að sitja með sinn öl á íslenskri krá og draga að sér tóbaksreyk. Skömmu áður en alþingi samþykkti að úthýsa reykingarmönnum af kaffihúsum og veitingastöðum - og vernda þar með heilsu starfsmanna, sýndi Gallupkönnun að um helmingur reykingarmanna er andvígur banninu sem tekur gildi þann 1. júní. Kormákur Geirharðsson, annar eiganda Ölstofunnar, segist leggja sig í líma við að þjónusta þá viðskiptavini ríkissjóðs sem kaupa sígarettur, en það verði honum erfitt eftir að reykingabannið gengur í gildi. Fólk má ekki taka með sér drykki út af barnum og eigendur mega ekki útbúa skýli eða afdrep fyrir reykingamenn. Kormákur óskar eftir fundi með heilbrigðisráðherra til að leita lausna fyrir þá þúsundi Íslendinga sem reykja á krám. Erlendur Þór Gunnarsson, lögmaður eigenda Ölstofunnar, hefur sent ríkislögmanni bréf til að óska eftir afstöðu hans til reykingabannsins. Málið snýst um hvort meðalhófs hafi verið gætt við setningu laganna. Samkvæmt meðalhófsreglunni má ekki taka íþyngjandi ákvörðun nema að lögmætu markmiði verði ekki náð með vægara móti. Erlendur segir að vel hefði mátt ná því markmiði að vernda heilsu starfsmanna með því að ganga skemur og leyfa eigendum kaffihúsa og veitingastaða að koma upp afdrepi fyrir reykingamenn. Fréttir Innlent Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Eigandi Ölstofunnar í miðbæ Reykjavíkur óskar eftir fundi með heilbrigðisráðherra til að leita úrræða fyrir þá viðskiptavini ríkissjóðs sem krárnar þjónusta. Það er að segja - reykingamenn. Reykingabann gengur í gildi eftir tvo mánuði og eigendur Ölstofunnar íhuga að stefna ríkinu fyrir skerðingu á atvinnuréttindum. Eftir röska tvo mánuði verður þetta bannað. Að sitja með sinn öl á íslenskri krá og draga að sér tóbaksreyk. Skömmu áður en alþingi samþykkti að úthýsa reykingarmönnum af kaffihúsum og veitingastöðum - og vernda þar með heilsu starfsmanna, sýndi Gallupkönnun að um helmingur reykingarmanna er andvígur banninu sem tekur gildi þann 1. júní. Kormákur Geirharðsson, annar eiganda Ölstofunnar, segist leggja sig í líma við að þjónusta þá viðskiptavini ríkissjóðs sem kaupa sígarettur, en það verði honum erfitt eftir að reykingabannið gengur í gildi. Fólk má ekki taka með sér drykki út af barnum og eigendur mega ekki útbúa skýli eða afdrep fyrir reykingamenn. Kormákur óskar eftir fundi með heilbrigðisráðherra til að leita lausna fyrir þá þúsundi Íslendinga sem reykja á krám. Erlendur Þór Gunnarsson, lögmaður eigenda Ölstofunnar, hefur sent ríkislögmanni bréf til að óska eftir afstöðu hans til reykingabannsins. Málið snýst um hvort meðalhófs hafi verið gætt við setningu laganna. Samkvæmt meðalhófsreglunni má ekki taka íþyngjandi ákvörðun nema að lögmætu markmiði verði ekki náð með vægara móti. Erlendur segir að vel hefði mátt ná því markmiði að vernda heilsu starfsmanna með því að ganga skemur og leyfa eigendum kaffihúsa og veitingastaða að koma upp afdrepi fyrir reykingamenn.
Fréttir Innlent Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira