Wall Street að ná sér á strik 23. mars 2007 22:02 Miðlarar á gólfi Wall Street. MYND/AFP Vikan sem er að líða var sú besta á Wall Street undanfarin fjögur ár. Uppgangurinn er að mestu leyti að þakka auknum kaupum á fasteignum en fasteignamarkaðurinn var farinn að hægja verulega á sér. Fjárfestar töldu að þar sem fasteignamarkaðurinn væri farinn að hægja verulega á sér sýndi hann að bandarískir neytendur héldu að sér höndunum og að það gæti hugsanlega leitt til kreppu síðar á árinu. Viðskiptin í vikunni sýna hins vegar að neytendur hafa ennþá fjármagn á milli handanna og þess vegna fór tiltrú fjárfesta á markaðnum að aukast og hlutabréfaviðskipti að glæðast á ný. Olíuverð hækkuðu í dag vegna frétta um að Íranar hefðu handtekið 15 breska hermenn. Fjárfestar höfðu áhyggjur af því að aukin spenna á svæðinu gæti haft áhrif á útflutning olíu og því hækkaði verðið. Einnig er talið að ákvörðun bandaríska seðlabankans um að láta stýrivexti óhreyfða og að hann muni fylgjast vel með verðbólgu hafi haft jákvæð áhrif á markaðinn. Erlent Fréttir Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Vikan sem er að líða var sú besta á Wall Street undanfarin fjögur ár. Uppgangurinn er að mestu leyti að þakka auknum kaupum á fasteignum en fasteignamarkaðurinn var farinn að hægja verulega á sér. Fjárfestar töldu að þar sem fasteignamarkaðurinn væri farinn að hægja verulega á sér sýndi hann að bandarískir neytendur héldu að sér höndunum og að það gæti hugsanlega leitt til kreppu síðar á árinu. Viðskiptin í vikunni sýna hins vegar að neytendur hafa ennþá fjármagn á milli handanna og þess vegna fór tiltrú fjárfesta á markaðnum að aukast og hlutabréfaviðskipti að glæðast á ný. Olíuverð hækkuðu í dag vegna frétta um að Íranar hefðu handtekið 15 breska hermenn. Fjárfestar höfðu áhyggjur af því að aukin spenna á svæðinu gæti haft áhrif á útflutning olíu og því hækkaði verðið. Einnig er talið að ákvörðun bandaríska seðlabankans um að láta stýrivexti óhreyfða og að hann muni fylgjast vel með verðbólgu hafi haft jákvæð áhrif á markaðinn.
Erlent Fréttir Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira