Wal-Mart nemur land á Indlandi 27. nóvember 2006 09:29 Ein af verslunum Wal-Mart í Bandaríkjunum. Mynd/AFP Bandaríska verslanakeðjan Wal-Mart hefur tilkynnt að hún muni opna verslanir á Indlandi á næstunni í samstarfi við indversku verslanasamstæðuna Bharti Enterprises. Verslanakeðjur á Vesturlöndum hafa lengi horft til þessa en möguleikinn opnaðist ekki fyrr en slitnaði upp úr viðræðum bresku verslanakeðjunnar Tesco við Bharti Enterprises fyrir helgi. Í sameiginlegri tilkynningu frá Wal-Mart og Bharti Enterprises segir, að þær muni kanna saman viðskiptatækifærin í landinu. Sunil Mittal, stjórnarformaður Bharti Enterprises, segir ennfremur að keðjurnar muni opna nokkuð hundruð verslanir á Indlandi undir vörumerki Wal-Mart á næstunni. Upp úr viðræðum slitnaði á milli Tesco og Bharti í síðustu viku en indverska keðjan hafði sömuleiðis átt í viðræðum við frönsku verslanakeðjuna Carrefour og þýsku keðjuna Metro. Samvinna Wal-Mart og Bharti Enterprises er geysistórt verkefni, að mati breska ríkisútvarpsins, sem hefur eftir greiningaraðilum að markaðsvirði Wal-Mart muni tvöfaldast við þetta á næstu árum og nema allt að 637 milljörðum bandaríkjadala eða 44,9 milljörðum íslenskra króna árið 2015. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Bandaríska verslanakeðjan Wal-Mart hefur tilkynnt að hún muni opna verslanir á Indlandi á næstunni í samstarfi við indversku verslanasamstæðuna Bharti Enterprises. Verslanakeðjur á Vesturlöndum hafa lengi horft til þessa en möguleikinn opnaðist ekki fyrr en slitnaði upp úr viðræðum bresku verslanakeðjunnar Tesco við Bharti Enterprises fyrir helgi. Í sameiginlegri tilkynningu frá Wal-Mart og Bharti Enterprises segir, að þær muni kanna saman viðskiptatækifærin í landinu. Sunil Mittal, stjórnarformaður Bharti Enterprises, segir ennfremur að keðjurnar muni opna nokkuð hundruð verslanir á Indlandi undir vörumerki Wal-Mart á næstunni. Upp úr viðræðum slitnaði á milli Tesco og Bharti í síðustu viku en indverska keðjan hafði sömuleiðis átt í viðræðum við frönsku verslanakeðjuna Carrefour og þýsku keðjuna Metro. Samvinna Wal-Mart og Bharti Enterprises er geysistórt verkefni, að mati breska ríkisútvarpsins, sem hefur eftir greiningaraðilum að markaðsvirði Wal-Mart muni tvöfaldast við þetta á næstu árum og nema allt að 637 milljörðum bandaríkjadala eða 44,9 milljörðum íslenskra króna árið 2015.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira