Buj Dubai gæt orðið hærri en Esjan 21. nóvember 2006 17:27 Burj Dubai verður álíka hár og Esjan Bygging Burj Dubai við Persaflóann, hæsta skýjakljúfs heims, gengur samkvæmt áætlun. Reistar hafa verið 84 hæðir og byggingin er orðin 302 metra há. Áætlað er að smíðinni ljúki 2009. Ef marka má nýlega grein eftir einn af undirtverktökum við bygginguna gæti Burj Dubai orðið 940 metra hár og allt að 195 hæða. Til samanburðar er Esjan 914 metra há (sjá mynd). Af samkeppnisástæðum hefur ekki verið gefið upp hversu hár turninn verður að lokum, né hversu margar hæðir. Þó er talið líklegt að hann nái að minnsta kosti 808 metra hæð, ef loftnetin efst á honum eru talin með. Kostnaður við byggingu skýjakljúfsins er áætlaður einn miljarð bandaríkjadala, eða um 70 milljarða íslenskra króna. Arkitektar og hönnuðir byggingarinnar eru Skidmore, Owings, & Merrill, sem hönnuðu einnig Sears Turninn í Chicago and the Frelsisturninn sem á að rísa á lóð tvíburaturnanna á Manhattan í New York.Hótel Armaní og útisundlaug á 124. hæðTurninn í smíðum 9. nóvember sl.Giorgio Armani mun sjá um innanhúshönnun í turninum, enda verða neðstu 37 hæðirnar Armani Hótel, það fyrsta sinar tegundar. Á hæðum 48 til 108 verða 700 íbúðir, sem sagðar eru hafa verið uppseldar átta klukkustundum eftir að þær fóru í sölu. Þar fyrir ofan verða að mestu skrifstofur, nema hvað að á 78. hæð verður útisundlaug og útsýnispallur á 124. hæð. Lyfturnar verða þær hraðskreiðustu í heimi og munu ná 65 km/klst hraða. Dubai turninn mun færa Miðausturlöndum á ný hæðarmet bygginga sem Giza pýramídinn í Egyptalandi missti til Vesturlanda þegar Lincoln dómkirkjan var byggð á Englandi í kringum 1300.Hæðarmet Dubai manna gæti þá orðið skammlíft því nágrannar þeirra við Persaflóann, Kuwait búar ráðgera turn sem verður kílómetri á hæð, eða 1001 metri. Núverandi hæðarmet á Taipei 101 turninn á Taiwan. Erlent Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Fleiri fréttir Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Sjá meira
Bygging Burj Dubai við Persaflóann, hæsta skýjakljúfs heims, gengur samkvæmt áætlun. Reistar hafa verið 84 hæðir og byggingin er orðin 302 metra há. Áætlað er að smíðinni ljúki 2009. Ef marka má nýlega grein eftir einn af undirtverktökum við bygginguna gæti Burj Dubai orðið 940 metra hár og allt að 195 hæða. Til samanburðar er Esjan 914 metra há (sjá mynd). Af samkeppnisástæðum hefur ekki verið gefið upp hversu hár turninn verður að lokum, né hversu margar hæðir. Þó er talið líklegt að hann nái að minnsta kosti 808 metra hæð, ef loftnetin efst á honum eru talin með. Kostnaður við byggingu skýjakljúfsins er áætlaður einn miljarð bandaríkjadala, eða um 70 milljarða íslenskra króna. Arkitektar og hönnuðir byggingarinnar eru Skidmore, Owings, & Merrill, sem hönnuðu einnig Sears Turninn í Chicago and the Frelsisturninn sem á að rísa á lóð tvíburaturnanna á Manhattan í New York.Hótel Armaní og útisundlaug á 124. hæðTurninn í smíðum 9. nóvember sl.Giorgio Armani mun sjá um innanhúshönnun í turninum, enda verða neðstu 37 hæðirnar Armani Hótel, það fyrsta sinar tegundar. Á hæðum 48 til 108 verða 700 íbúðir, sem sagðar eru hafa verið uppseldar átta klukkustundum eftir að þær fóru í sölu. Þar fyrir ofan verða að mestu skrifstofur, nema hvað að á 78. hæð verður útisundlaug og útsýnispallur á 124. hæð. Lyfturnar verða þær hraðskreiðustu í heimi og munu ná 65 km/klst hraða. Dubai turninn mun færa Miðausturlöndum á ný hæðarmet bygginga sem Giza pýramídinn í Egyptalandi missti til Vesturlanda þegar Lincoln dómkirkjan var byggð á Englandi í kringum 1300.Hæðarmet Dubai manna gæti þá orðið skammlíft því nágrannar þeirra við Persaflóann, Kuwait búar ráðgera turn sem verður kílómetri á hæð, eða 1001 metri. Núverandi hæðarmet á Taipei 101 turninn á Taiwan.
Erlent Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Fleiri fréttir Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Sjá meira