Vandræði lággjaldaflugfélags fyrsta flugdag 25. október 2006 17:38 Flugvél Oasis lággjaldaflugfélagsins á alþjóðaflugvellinum í Hong Kong í dag. MYND/AP Þeir voru vandræðalegir stjórnendur Oasis lággjaldaflugfélagsins í Hong Kong þegar aflýsa þurfti fyrstu ferð flugfélagsins í dag. Ekki hafði fengist leyfi til að fljúga um rússneska lofthelgi. Vélin átti að fara frá Hong Kong og lenda á Gatwick flugvelli Lundúnum í dag. Stjórnendur Oasis segja þessi mistök ekki á þeirra ábyrgð. Flugvélin átti að fara af stað kl. 5 í morgun að íslenskum tíma. Ferð hennar var frestað í 5 klukkustundir en síðan aflýst. Stjórnarformaður Oasis, Raymond Lee, átti að vera meðal farþega. Lee segir að leyfi hafi fengist fyrir ferðum félagsins um rússneska lofthelgi en síðan hafi komið í ljós í morgun að það lægi ekki fyrir. Lee segir skýringa nú leitað frá stjórnendum flugmála í Rússlandi. Rússnesk yfirvöld hafa ekki tjáð sig um málið í dag. Farþegum sem áttu bókað flug með vélum Oasis verður tryggð gisting í Hong Kong þar til mál leysast. Þeim sem þurfa þegar að komast til Lundúna verður útvegað far með vélum annarra félaga. Farþegar fá einnig jafnvirði rúmlega 4.000 íslenskra króna endurgreitt og ókeypis flugmiða í sárabætur. Ekki er vitað hvort flugvél félagsins fer á loft á morgun. Oasis flugfélagið vakti athygli á sér þar sem farþegum þess er lofað lágu miðaverði án þess að þjónusta um borð verði skorin við nögl. Verð á miða í beinu flugi til Lundúna getur farið niður í jafnvirði tæpar 9.000 íslenskra krónur fyrir skatta, þriðjugur þess verðs sem nú býðst í Hong Kong. Lægsta verð á miða með fyrsta flugrými frá Hong Kong til Lundúna hjá öðrum flugfélögum er jafnvirði tæpra 60 þúsunda íslenskra króna. Erlent Fréttir Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Fleiri fréttir Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Sjá meira
Þeir voru vandræðalegir stjórnendur Oasis lággjaldaflugfélagsins í Hong Kong þegar aflýsa þurfti fyrstu ferð flugfélagsins í dag. Ekki hafði fengist leyfi til að fljúga um rússneska lofthelgi. Vélin átti að fara frá Hong Kong og lenda á Gatwick flugvelli Lundúnum í dag. Stjórnendur Oasis segja þessi mistök ekki á þeirra ábyrgð. Flugvélin átti að fara af stað kl. 5 í morgun að íslenskum tíma. Ferð hennar var frestað í 5 klukkustundir en síðan aflýst. Stjórnarformaður Oasis, Raymond Lee, átti að vera meðal farþega. Lee segir að leyfi hafi fengist fyrir ferðum félagsins um rússneska lofthelgi en síðan hafi komið í ljós í morgun að það lægi ekki fyrir. Lee segir skýringa nú leitað frá stjórnendum flugmála í Rússlandi. Rússnesk yfirvöld hafa ekki tjáð sig um málið í dag. Farþegum sem áttu bókað flug með vélum Oasis verður tryggð gisting í Hong Kong þar til mál leysast. Þeim sem þurfa þegar að komast til Lundúna verður útvegað far með vélum annarra félaga. Farþegar fá einnig jafnvirði rúmlega 4.000 íslenskra króna endurgreitt og ókeypis flugmiða í sárabætur. Ekki er vitað hvort flugvél félagsins fer á loft á morgun. Oasis flugfélagið vakti athygli á sér þar sem farþegum þess er lofað lágu miðaverði án þess að þjónusta um borð verði skorin við nögl. Verð á miða í beinu flugi til Lundúna getur farið niður í jafnvirði tæpar 9.000 íslenskra krónur fyrir skatta, þriðjugur þess verðs sem nú býðst í Hong Kong. Lægsta verð á miða með fyrsta flugrými frá Hong Kong til Lundúna hjá öðrum flugfélögum er jafnvirði tæpra 60 þúsunda íslenskra króna.
Erlent Fréttir Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Fleiri fréttir Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Sjá meira