Halda fast við áform um hungurverkfall 19. október 2006 14:55 Fangaklefi í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg. MYND/Gunnar Fangar í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg halda fast við áform sín um að fara í hungurverkfall á morgun nema að þeir fái skrifleg svör við óskum sínum um bætta aðstöðu. Þeir vilja betri loftræstingu í klefum, betra fæði, sykurlausa drykki, endurskoðun dagpeninga, fjölnota líkamsræktartæki auk þess sem fangarnir vilja hafa aðgang að óháðum aðila sem verji rétt þeirra gagnvart fangelsisyfirvöldum. Guðmundur Gíslason, forstöðumaður fangelsa höfuðborgarsvæðisins, sagði í samtali við NFS að þegar væri hafin vinna við að bæta úr smærri atriðum. Talsmaður fanganna segir að maturinn hafi batnað til muna og verið sé að tryggja það að þeir sem þurfi sérfæði vegna sjúkdóma fái það. Viftur séu líka komnar inn á þau herbergi þar sem það var nauðsynlegt. Talsmaðurinn segir að þrátt fyrir þessar úrbætur, sé krafa þeirra að fá skrifleg svör þar sem þeir sendu inn skriflega beiðni og ef þeir fá þau ekki fyrir klukkan fjögur á morgun fari þeir í hungurverkfall. Guðmundur reiknar ekki með að hægt verði að gefa nema mjög takmörkuð skrifleg svör fyrir klukkan fjögur á morgun, því margt af þessu krefjist lagabreytinga. Fréttir Innlent Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Fangar í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg halda fast við áform sín um að fara í hungurverkfall á morgun nema að þeir fái skrifleg svör við óskum sínum um bætta aðstöðu. Þeir vilja betri loftræstingu í klefum, betra fæði, sykurlausa drykki, endurskoðun dagpeninga, fjölnota líkamsræktartæki auk þess sem fangarnir vilja hafa aðgang að óháðum aðila sem verji rétt þeirra gagnvart fangelsisyfirvöldum. Guðmundur Gíslason, forstöðumaður fangelsa höfuðborgarsvæðisins, sagði í samtali við NFS að þegar væri hafin vinna við að bæta úr smærri atriðum. Talsmaður fanganna segir að maturinn hafi batnað til muna og verið sé að tryggja það að þeir sem þurfi sérfæði vegna sjúkdóma fái það. Viftur séu líka komnar inn á þau herbergi þar sem það var nauðsynlegt. Talsmaðurinn segir að þrátt fyrir þessar úrbætur, sé krafa þeirra að fá skrifleg svör þar sem þeir sendu inn skriflega beiðni og ef þeir fá þau ekki fyrir klukkan fjögur á morgun fari þeir í hungurverkfall. Guðmundur reiknar ekki með að hægt verði að gefa nema mjög takmörkuð skrifleg svör fyrir klukkan fjögur á morgun, því margt af þessu krefjist lagabreytinga.
Fréttir Innlent Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira