Matarpokinn rúmlega helmingi dýrari í Reykjavík en í Danmörku 11. október 2006 12:45 Matarpoki sem keyptur er í Reykjavík er rúmlega helmingi dýrari en ef hann væri keyptur í Danmörku. Ef fyrirhugaðar aðgerðir ríkisstjórnarinnar eru teknar með í reikningsdæmið er munurinn enn sláandi. Þetta kom fram í lauslegri könnun sem gerð var í þættinum Ísland í dag og birt var í gær. Keyptar voru nánast sömu matvörurnar í sambærilegum matvöruverslunum. Niðurstaðan var sú að matarpokinn sem keyptur var í Reykjavík kostaði 7.602 krónur en danski matarpokinn kostaði 2.844 krónur. Mun algengara er að bjóða kaupendum upp á margvísleg tilboð á matvöru í Danmörku en hér og voru sumar vörurnar á sérstöku tilboði í dönsku matarkörfunni en ef afslátturinn er tekinn í burtu kostaði matarkarfan þar 4.416 krónur. Ef horft er til fyrirhugaðra matarverðslækkana sem ríkisstjórn Íslands boðaði á dögunum og miðað við endanlega 16% lækkun á matarverði myndi íslenska matarkarfan enn vera töluvert dýrari en sú danska eða 6.385 krónur. Í þessari könnun munaði um kjúklingabringur en þær íslensku eru nærri fjórfalt dýrari en þær dönsku. Einnig vakti athygli að verð á grænmeti er mun lægra í Danmörku og sykraður gosdrykkur var líka mun dýrari í Danmörku en á Íslandi sem má rekja til neyslustýringar sem þar er við lýði. En í stuttu máli er karfan þannig: -2 kg kjúklingur -1 kg nautahakk -2 l léttmjólk -1 l nýmjólk -1 l súrmjólk -10 epli -1 kg gulrætur -Snicker-súkkulaði -Coca Cola light 0,5 l -2 pakkar hamborgarskinkuálegg Fréttir Innlent Mest lesið Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Matarpoki sem keyptur er í Reykjavík er rúmlega helmingi dýrari en ef hann væri keyptur í Danmörku. Ef fyrirhugaðar aðgerðir ríkisstjórnarinnar eru teknar með í reikningsdæmið er munurinn enn sláandi. Þetta kom fram í lauslegri könnun sem gerð var í þættinum Ísland í dag og birt var í gær. Keyptar voru nánast sömu matvörurnar í sambærilegum matvöruverslunum. Niðurstaðan var sú að matarpokinn sem keyptur var í Reykjavík kostaði 7.602 krónur en danski matarpokinn kostaði 2.844 krónur. Mun algengara er að bjóða kaupendum upp á margvísleg tilboð á matvöru í Danmörku en hér og voru sumar vörurnar á sérstöku tilboði í dönsku matarkörfunni en ef afslátturinn er tekinn í burtu kostaði matarkarfan þar 4.416 krónur. Ef horft er til fyrirhugaðra matarverðslækkana sem ríkisstjórn Íslands boðaði á dögunum og miðað við endanlega 16% lækkun á matarverði myndi íslenska matarkarfan enn vera töluvert dýrari en sú danska eða 6.385 krónur. Í þessari könnun munaði um kjúklingabringur en þær íslensku eru nærri fjórfalt dýrari en þær dönsku. Einnig vakti athygli að verð á grænmeti er mun lægra í Danmörku og sykraður gosdrykkur var líka mun dýrari í Danmörku en á Íslandi sem má rekja til neyslustýringar sem þar er við lýði. En í stuttu máli er karfan þannig: -2 kg kjúklingur -1 kg nautahakk -2 l léttmjólk -1 l nýmjólk -1 l súrmjólk -10 epli -1 kg gulrætur -Snicker-súkkulaði -Coca Cola light 0,5 l -2 pakkar hamborgarskinkuálegg
Fréttir Innlent Mest lesið Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira