Á fimmta hundrað eiga von á sektum 20. september 2006 13:26 420 ökumenn eiga nú sekt yfir höfði sér fyrir að virða ekki 60 kílómetra leyfilegan hámarkshraða á Hringbrautinni um síðustu helgi. Brot þeirra náðust á löggæslumyndavél lögreglunnar í Reykjavík. Að sögn lögreglu óku hinir brotlegu að jafnaði á tæplega 85 km hraða. Fyrir það þarf hver um sig að greiða 15.000 krónur í sekt. Níu voru mældir á 100 eða þar yfir en sá sem hraðast ók var á 124 km hraða. Sektir þessara ökumanna verða á bilinu 30 til 60 þúsund krónur, auk þess sem einn til þrír punktar bætast í ökuferilsskrá, fari hraðinn 51 kílómetra eða meira yfir leyfilegan hámarkshraða. Umrædd myndavél er staðsett á gatnamótum Hringbrautar og Njarðargötu en á áðurnefndum tíma var sex ökutækjum ekið gegn rauðu ljósi. Hinir sömu eiga líka 15 þúsund króna sekt yfir höfði sér. Umferðin í gær gekk að sögn lögreglu þokkalega í höfuðborginni að því undanskildu að umferðaróhapp varð í Ártúnsbrekkunni. Af því hlutust miklar tafir eins og fram hefur komið. Þar fór þó betur en á horfðist. Sama má segja um óhapp sem varð um kvöldmatarleytið í gær. Þá kastaðist 7 ára barn í framrúðu bíls. Þrátt fyrir það slappið barnið við teljandi meiðsli en það var ekki í bílbelti. Þá stöðvaði lögreglan liðlega þrítugan ökumann sem virtist mjög annars hugar. Hann fór öfuga leið í hringtorgi og talaði jafnframt í síma án þess að vera með handfrjálsan búnað. Aksturslag af þessu tagi býður hættunni heim enda þýðir ekkert að vera utangátta í umferðinni. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira
420 ökumenn eiga nú sekt yfir höfði sér fyrir að virða ekki 60 kílómetra leyfilegan hámarkshraða á Hringbrautinni um síðustu helgi. Brot þeirra náðust á löggæslumyndavél lögreglunnar í Reykjavík. Að sögn lögreglu óku hinir brotlegu að jafnaði á tæplega 85 km hraða. Fyrir það þarf hver um sig að greiða 15.000 krónur í sekt. Níu voru mældir á 100 eða þar yfir en sá sem hraðast ók var á 124 km hraða. Sektir þessara ökumanna verða á bilinu 30 til 60 þúsund krónur, auk þess sem einn til þrír punktar bætast í ökuferilsskrá, fari hraðinn 51 kílómetra eða meira yfir leyfilegan hámarkshraða. Umrædd myndavél er staðsett á gatnamótum Hringbrautar og Njarðargötu en á áðurnefndum tíma var sex ökutækjum ekið gegn rauðu ljósi. Hinir sömu eiga líka 15 þúsund króna sekt yfir höfði sér. Umferðin í gær gekk að sögn lögreglu þokkalega í höfuðborginni að því undanskildu að umferðaróhapp varð í Ártúnsbrekkunni. Af því hlutust miklar tafir eins og fram hefur komið. Þar fór þó betur en á horfðist. Sama má segja um óhapp sem varð um kvöldmatarleytið í gær. Þá kastaðist 7 ára barn í framrúðu bíls. Þrátt fyrir það slappið barnið við teljandi meiðsli en það var ekki í bílbelti. Þá stöðvaði lögreglan liðlega þrítugan ökumann sem virtist mjög annars hugar. Hann fór öfuga leið í hringtorgi og talaði jafnframt í síma án þess að vera með handfrjálsan búnað. Aksturslag af þessu tagi býður hættunni heim enda þýðir ekkert að vera utangátta í umferðinni.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira